Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 16
XVI eimreid>n Síðan um aldamót hafa Orgel og Píanó frá hinni frægu sænsku verksmiðju Ostlind og Almqvist, Arvika, þólt shara langt fram úr öllum öðrum. — Seljast nú með mjög hagkvæmum greiðsluskilmálum (IV2—2 ár) og eru mjög ódýr. Biðjið um myndaskrá og v e r ð 1 i s t a. Einkaumboðsmenn: BRÆÐURNIR ESPÓLÍN - Reykjavík. Dækur um andleg mál útvegum við og sendum hvert á land sem er, gegn póstkr. eða fyrirframgreiðslu- Við viljum benda mönnum á eftirfarandi merkar bækur, sem flestar eru ný' útkomnar eða í nýjum útg., (verðsins er getið við hverja bók í enskri mynO- The Land of Mist eftir Sir A. Conan Doyle. Skáldsaga bygö á staðreyndum sálarrann- sókna nútímans (7/6). Kathleen eftir john Lamond D. D., kunnan skozkan prest (6/-). Northcliffe’s Return eftir Hannen Swaffer, ritstjóra eins af blöðum Northcliff’s lá- varðar (4/6). The Evolution of Spiritualism eftir Sir A. Conan Doyle, tvö stór bindi (42/-). My Letters from Heaven oq More Letters from Heaven eftir Miss Winifred Graham (4/6 hvor). Towards the Stars (2/6) og The Wisdom of the Gods (7/6) eftir H. Dennis Bradley. Með beztu bókum sem komið hafa út ný- lega um þessi mál. Reymond eftir Sir Oliver Lodge, F. R. S. (10/6) og aðrar bækur eftir sama hefun^* The Life Beyond the Veil eftir séra G. Wa‘e Owen, og aðrar bækur eftir sama höf- Psychical Research, Science and Relig}0?. eftir Stanley de Brath (7/6). Ágætt yfifU1 um sálarrannsóknir nútímans. The Counsellor Circle eftir séra J. W. Pottef* prest í London (10/6). Innan skams kemur út eftir sama höfund From Beyond Clouds (18/-), nákvæmar fundaskýrslu hraðritaðar orðrétt á 100 fundum í ’Th® Counsellor Circle". Vikublaðið The Christian Spiritualist (10/'e ári) útvegað, og sýnistölublöð með skrá y»,r fjölda bóka, auk þeirra sem hér er getið snerta þessi mál, send þeim er óska geðn 35 aurum í frímerkjum. Allar aðrar ísl. og erlendar bækur, bæði um þessi mál og önnur, einn>3 útvegaðar. Pantanir afgreiddar fljótt. Qerið svo vel og skrifið eða komið 1 Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar, Lækjargötu 8, Reykjavík. — Sími 865. Gerið svo vel að geta Eimreiðarinnar við auglýsendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.