Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 17
^•HREIÐin Þorgeir Ljósvetningagoði. Þar slóð hann Þorgeir á þingi, er við trúnni var tekið af lýði. ^að hefur jafnar staðið mikill ljómi um nafn Þorgeirs Ljós- j^ningagoða og honum mörg lofsorð sungin fyrir framgöngu ans á alþingi árið 1000, er hann leiddi kristnina í lög á ís- dl> En þess ber vel að gæta, að öll frásögnin um þá at- bhrði er skrifuð af kristnum mönnum, sem þótti vænt um og ^ cu n.i loiiiuiii iiiv/iiiiuiii} ociii puiu vccui uiu uy "0suðu happi yfir því, hvernig hann tók í málið. Er vísast, u nokkuð hefði kveðið við annan tón, ef það hefðu verið 1 ln3jarnir, Ásatrúarmenn, sem skýrt hefðu frá málalokum, °3 lofstýr Þorgeirs orðið nokkru minni í þeirra munnr. Því r munu að vonum þózt hafa um sárt að binda, er æðsti ^ rui þeirra og goðorðavaldsins heiðna brást þeim svo ^raPalega, sem raun varð á. Þeir mundu að öllum líkindum a haldið því fram, að hann hafi svikið þá í trygðum og ^mirðilega brugðist sinni helgustu embættisskyldu: að vernda fU ^feðranna, hina löghelguðu trú þjóðveldisins. Vl sínum augum lítur hver á silfrið og ekki nema hálf- sogð SaSan, þegar einn segir frá. En þegar ritöld hófst á ndi, höfðu allir heiðingjar langa hríð legið undir grænni u. svo engin raust frá þeim gat komist að í fornritum þe' 01 ^ar voru klerkar °9 kennimenn einir um hituna. Og _eir skrifuöu auðvitað frá sínu sjónarmiði, — en ekki þessara °9uðlegu heiðingja , sem blindaðir voru af trú sinni á heiðin ’ sem nú voru skoðuð sem illir andar eða djöflar. ae hefur löngum verið flestum mikil gáta, hvernig á því 2®ti staðið, að svo létt og friðsamlega tókst að fá kristnina 3 ekna á Islandi, gagnstætt því, sem raun gaf vitni alstaðar srstaðar, ekki sízt í frændlandinu Noregi, þar sem ryðja uni ^enni braut með báli og brandi, og blóðið flaut í stríð- s*raumum undan sverðseggjum trúboðanna — kristniboðs- jyrUun9anna- Hér hlutu því alveg sérstakar ástæður að vera lr hendi. Því ekki voru fslendingar á þeirri öld þeim mun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.