Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 62
158 W. A. CRAIGIE EIMREIÐIN við lestur þess, enda engin fyllilega samsvarandi bók til á okkar tungu. Arið 1925 varð Craigie kennari í Norðurlandamálum við Taylorian Institute í Oxford og í næstu tuttugu árin skorti hann aldrei nemendur í íslenzku. Tíu árum síðar (1915) var endurreist prófessorsembætti í engil-saxnesku >) við háskólann í Oxford, eftir að það hafði verið af tekið í mörg ár, og var dr. Craigie skipaður prófessor. Var verksvið embættisins jafn- framt stækkað og skyldi einnig taka yfir kenslu í íslenzku, og fjell hið fyrra embætti Craigies þannig saman við þetta. Meðal þeirra mála, er Craigie hefur lagt mikla rækt við, er frísneska, sem er skyldari ensku en nokkurt annað mál. Sumarið 1909 dvaldi hann hálfan mánuð hjá frísneskum fræði- manni, P. de Clercq í Veenwouden, og líta Frísir svo á sem sú heimsókn marki jafnvel tímamót í sögu móðurmálshreyf- ingar þeirra, eftir því sem segir í grein um Craigie í frís- neska tímaritinu De Holder í dez. 1926. Virðist hann hafa verið Frísum býsna mikið í áttina til þess sem Rask var okkur Islendingum. Víst er um það, að þeir hafa stórkost- legar mætur á honum. Prófessor Craigie hefur tvisvar komið til Islands, hið fyrra skiftið 1905, en lítið eða ekkert mun hann þá hafa ferðast hér um. I þeirri ferð kom hann því til leiðar, að Geir Zoega tókst á hendur að semja hina forníslenzku orðabók, sem Clarendon Press gaf út 1910. Var það hið mesta nytjaverk og flestir munu þeir, er síðan hafa lært íslenzku, nota þá bók. Sjálfur lagði Craigie síðustu hönd á bókina og dregur höfundurinn enga dul á það, að hún hafi við það tekið eigi alllitlum endurbótum, enda mun svo um flest þau rit, er Craigie hefur fjallað um. Hefur líka verið sagt, að um hann ættu við orð dr. Johnsons yfir gröf Gold- smiths í Westminster Abbey: nullum quod tetigit non ornavit (hann snerti ekki svo á neinu, að eigi fegraði hann það). 1) Um það leyti sem styrjöldin mikla skall yfir, hafði Craigie gert allar ráðstafanir til þess, að hinar engil-saxnesku bækur hans yrðu prent- aðar hér í Reykjavík, en ófriðarástandið og afleiðingar þess kollvarpaði þeirri ráðagerð. Voru bækurnar að lokum sendar til prentunar í hinum fornfrísneska bæ Husum í Slesvík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.