Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 88
184 FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAGS eimreiðin [18. fundur 1844] Laugardaginn 6. Juli var fundur haldin í Fjölnisfjelagi, voru 5 á fundi. Forsefi lagði fram kvittunarbrjef fyrir 40 dölum, er hann hefur goldið »kristi« prentara, og hafði hann sjálfur goldið af því 10 dali úr sínum sjóði. Líka lagði hann fram skilríki fyrir bókum þeim er sendar hafa verið þetta ár til íslands og bytt úti í Kh. voru það samtals Fjölnar 432. For- seti kvaddi menn til fundar á laugardæginn kemur einnri stund eptir miðaptan og sleit síðan fundi. — Þeim sem á fundi voru kom saman um að ljótt væri að skrifa á botnesku.1) Br. Pjetursson. J. Hallgrímsson. G. Thorarensen. H. K. Friðriksson. Br. Snorrason [19. fundur 1844] Laugardaginn 13. dag Júlímánaðar var fundur haldinn hjá Br. Pjeturss. voru 6 á íundi. Gísli Magnússon borgaði tillag sitt; einnig borgaði Brynjólfur Pjeturss. 10 dali, sem tillag Bræðra sinna í fyrra til Gísla Magnússonar; ]ónas sagði að tillag sitt fyrir bæði árin ætti að taka af launum þeim, er hann átti að fá í fyrra, fyrir það, sem hann ritaði í Fjölnir í fyrra. Síðan var lesið flest það sem ritað hefur verið um al- þingisstað og síðan var talað um það efni, síðan var fundi slitið. Br. Pjetursson. G. Magnússon. B. Thorlacius. G. Thorarensen. J. Hallgrímsson H. K. Friðriksson. [20. fundur 1844] Laugardaginn 27. dag ]úlí-mánaðar áttu Fjölnismenn fund með sjer hjá Brynjólfi Pjeturssyni, voru 6 á fundi. Gísh Magnússon lagði fram reikninga fyrir Fjölni í fyrra; var þar 1) Sic, þ. e. gotneska, nefnilega fljótaskrift (sem kölluð er gotnesk í Danmörku); fundargerðin er mest öll skrifuð með fljótaskrift, en þessari síðustu grein er bætt við með snarhönd. Sbr. enn fremur 32. fund 1843.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.