Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 28
124 ÞORGEIR LJÓSVETNINGAGOÐI eimreiðiN með því, að halda sonum þeirra eftir í gislingu og þannig halda þeim hræddum um örlög þeirra. Sennilega hefur og þeim »ráðum« verið beitt við suma þá heiðnu höfðingja, sem þegar studdu kristna flokkinn, að lofa þeim auknum völdum og metorðum, þegar alt væri komið í kring, kristnin lögtekin og yfirráð Olafs konungs trygð yfir landinu, alveg eins og Gissur jarl gerði og Hallvarður gullskór, þegar verið var síðarmeir að koma landinu undir Hákon konung gamla. Mun- urinn aðeins sá, að engar efndir gátu á þeim loforðum orðið, af því Olafur konungur féll frá sama sumarið, og landið þvi ekki komst undir konung að því sinni. En ekkert af þessum »ráðum« mundi þó hafa dugað, ef ekki hefðu tekist »kaupin« við þann manninn, sem mest hafði völdin í landinu: Þorgeir Ljósvetningagoða, og hann verið annar eins vitsmunamaður og hann var, svo að hann naut ótakmarkaðs trausts hjá trúbræðrum sínum, sem ekki grunaði, að hann væri líka slíkur bragðakarl sem hann reyndist þeim. Þó ber því ekki að neita, að Þorgeiri hafi fleira til gengið en að borga kristna flokknum mútugjafirnar. Það hefur sjálf- sagt verið sannfæring hans, að þjóðveldið væri í voða, ef það skiftist í tvö ríki, og hann því með öllu móti viljað afstýra því. Honum verður því tæpast neitað um föðurlandsást, og því síður um vizku. En þó hann eigi að því leyti lof skilið. þá detta þó heldur en ekki af honum gullhringarnir, þegaf upplýst er, að hann hefur látið múta sér til að svíkja trú- bræður sína í trygðum. En hvað sem um það er, þá er þó hinn friðsamlegi sigur kristninnar honum að þakka, og hann gnæfir hæst allra a kristnitökuþinginu: „Þar stóð hann Þorgeir á þingi, er við trúnni var tekið af lýði“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.