Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Qupperneq 24

Eimreiðin - 01.04.1927, Qupperneq 24
120 ÞORGEIR LJÓSVETNINGAGOÐI eimreidin Hve mörgum höfðingjum kann að hafa verið mútað með þessu fé, fáum við ekkert um að vita. Því hinir kristnu sagna- ritarar reyna að draga fjöður yfir þetta og sleppa flestir að geta um mútuféð. En um einn höfðingjann vitum við þó með vissu, að honum var mútað. Og það var einmitt sá höfðing- inn, sem mest reið á að fá á sitt band, sjálfur lögsögumaður- inn Þorgeir Ljósvetningagoði. A því, að Þorgeir hafi mútur þegið fyrir aðstoð sína við kristnitökuna, getur enginn vafi leikið, því fyrir því eru alveg órækar heimildir, og ber öllum saman, nema um sjálfa upphæðina. Um hana hefur dálítill ruglingur orðið hjá sumum í frásögninni. En sá ruglingur skiftir engu. Elzta heimildin fyrir þessu er sjálfur Ari fróði, áreiðanleg- asta heimildin, sem til er í fornritum vorum. Hann segir, að Síðu-Hallur hafi „keypt“ af Þorgeiri lögsögumanni að segja upp kristindómslögin, þó hann væri enn heiðinn. Og eins 03 vant er, skýrir Ari frá heimildarmanni sínum fyrir þessu. En það var Teitur ísleifsson í Haukadal, sá maðurinn, sem bezt mátti um þetta vita, þar sem hann var sonarsonur Gissurar hvíta, þess manns, er féð hafði meðferðis frá Olafi konungi og mest barðist fyrir kristnitökunni. En hvernig á að skilja orðið »keypti« hjá Ara, skýrir Kristnisaga (k. 11) betur. Því þar stendur: »Hallur keyptt hálfu hundraði silfurs að Þorgeiri goða, er þá hafði lögsögu* 0. s. frv. Hér fær maður þá að vita, hve há upphæðin var, sem honum var borguð, og kemur þá næst til athugunar, hvort þetta eiginlega voru mútur, þó orðið »keypti« bendi ó- neitanlega til að svo hafi verið. En til þess hafa menn ekki viljað trúa Þorgeiri, og hafa því yngri sagnaritarar viljað skýra þetta svo, að upphæðin, sem Þorgeir fékk, hafi að eins verið ný lögsögumannslaun, viðbót við Iaun hans sem lögsögumanns heiðingjanna, af því að lögin, sem hann segði upp, hefði átt að gilda jafnt fyrir báða parta, kristna menn og heiðna. Hafa menn viljað styðja þetta með því, að þessi viðbót hafi einmitt verið jöfn hinum almennu, lögákveðnu lögsögumannslaunum. En þetta er alt fullkominn misskilningur. Hin lögákveðnu lögsögumannslaun voru samkvæmt Grágás (Kgbk. I, 209) 2 hundruð álna vaðmála af lögréttufé. En það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.