Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 27
Eimreiðin ÞORGEIR LJÓSVETNINGAGOÐI 123 heidnir menn þá mjög sviknir vera“ segir Njála (k. 105), enda var ekki laust við, að svo væri. Þorgeir varð heldur ekki langær í lögsögumannsembættinu eftir þetta, því honum var vikið úr því árið eftir, þó kjörtímabil hans væri þá ekki út runnið. Því þar sem lögsögumaðurinn jafnan var kosinn W þriggja ára, en Þorgeir var ekki nema 17 ár, er Ijóst, að síðasta kjörtímabili hans var ekki lokið, fyr en hann var búinn að vera 18 ár. Og þar sem ekkert er kunnugt um, að hann hafi sagt af sér eða dáið um það leyti, virðist auðsætt, að hann hafi verið settur af; enda hefur mörgum verið vikið trá embætti fyrir minni sakir en hann hafði gert sig sekan í Sagnvart hinum heiðnu goðum, sem völdin höfðu, og nú höfðu ekkert að óttast lengur af Ólafi konungi, er hann var fallinn. En um frávikning Þorgeirs geta hinir kristnu sagna- Htarar náttúrlega ekki. Hann átti annað skilið af þeim en að þeir væru að halda slíku á lofti. Hvort Þorgeir hefur sjálfur að öllu leyti átt upptökin að þeim brögðum, sem hinir heiðnu menn voru beittir, eða þeir Gissur og Hjalti, er ekki fyllilega ljóst. En sjálfsagt hef- Ur hann ráðið aðferðinni, hvernig að því var farið að leika á þá. Því hann virðist að hafa verið miklu vitrari maður en teir. Aftur er sennilegt, að sjálf upptökin hafi verið hjá þeim Qissuri og Hjalta. Því þegar Þangbrandur kom til Noregs ár kristniboðsferð sinni og tjáði Ólafi konungi, að engin von v$ri til að kristni mundi við gangast á íslandi, sagði Gissur, að það mundi þó ekki vonlaust, »ef ráðum væri að farið«. Qg að þar sé átt við sama eins og hann hefði sagt: »með klókindum eða brögðum*, má ráða af orðum Ólafs konungs við Kjartan Ólafsson, er hann segir við hann, þegar Kjartan bað sér orlofs: »Þann kost mun ég þér gera á því, Kjartan, að þú farir til íslands út í sumar og brjótir menn til kristni t>ar, annaðhvort með styrk eða ráðum“. En Kjartan kaus heldur að vera með konungi en fara til íslands og boða þeim trúna; »kvaðst eigi deila vilja ofurkappi við frændur sína«. Má af þessu sjá, að það var þegar í Noregi ráðið með þeim Gissuri og Ólafi konungi að beita »ráðum« eða brögð- urn til að vinna kristninni sigur á fslandi. Og »ráðin« voru sumpart mútugjafir og sumpart að lama helztu höfðingana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.