Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 82

Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 82
178 LOKADANSINN eimreiðin margt, sem aðra dreymir. Þau hjúfra sig hvort að öðru Hht og hræddir fuglar. Það eru margir sem líta á þau og svo hver á annan. Lagið hvíslar eins og vinkona að vinkonu. Og enn dansar (Jnnur Björk við mann með hvítt og hart brjóst, sem talar um alt annað en honum býr í hug og svar- ar því, sem hún býst við að hann muni svara. Og lagið lokkar. Þá finnur hún manninn í horninu að máli, hann sem situr og horfir á, þann sem veit að hann kann ekki að dansa. Os hún sezt hjá honum. Lagið læðist fram hjá þeim, líkt og þriðji maður af tveggja fundi. — Þú situr hér einn úti í horninu, segir hún glettin. — Eg á enga vini, segir hann og strýkur hárið, sem hún vill ekki strjúka. — Þú gætir þó talað við einhvern. — Eg er þreyttur á að trekkja mig upp eins og glyni' skratta og ganga í eyru þeirra, sem skilja mig ekki. — Því dansarðu þá ekki? — Af því ég fyrirlít hermikrákur og eftirgerð epli. Eg dansa ekki við aðra en þá sem ég elska, ég girnist einungis þá, sem ekki vill dansa við mig. — Hver er hún? — Börnin spyrja af forvitni, konan að gamni sínu. Það er þögn. Þau vita bæði hvað þau fara. Þau horfa á dansinn. Hún á búning kvennanna og dæmir. Þarna er svartur sorgarkjóll, sem þokast hægt og lotningar- fult yfir gólfið. Þarna er bleikur kjóll, bleikur litur er litur dauðadæmdrar vonar, þungt stígur konan, sem hann ber, dansinn. Þarna er öfundgulur kjóll, sem þyrlast úr einu horn- inu í annað, rétt hjá er blár kjóll draumamærinnar, sem lagið vaggar, og næst henni hvítur sakleysis- og vonarkjóll, sem dregst eins og brúðarslör í dansinum. Sjálf er hún búin blóð- rósarkjól. Munnmælin segja að rauðar rósir hafi þyrna. Hún brosir. Hann horfist í augu við mennina. Ef til vill skilur hann þa betur en sjálfan sig. Hann sér blá, blíð augu, móleit augu, glettin og grá augu, sem eru hvöss, sem stinga, augu, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.