Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Síða 73

Eimreiðin - 01.04.1927, Síða 73
eimreiðin ALÞJÓÐARÁÐ OG RÍKI í EVRÓPU 169 með 1 900 000 íb. Rússneska rlkjasambandið var til fullnustu formlega stofnsett 6. júlí 1923. Stjórnarskrá: 10. júlí 1918. Sambandsþing umboðs- nefnda (soviet) Rússlands velur framkvæmdanefnd alríkisins. Hún skiftist samkvæmt stjórnarskránni í tvær deildir. í annari deildinni eiga sæti 414 meðlimir, kjörnir hlutfalislega eftir íbúatölu hinna ýmsu ríkja í sam- Kalinin. Zinoviev. Trotsky. bandinu, og í hinni eiga sæti 100 meðlimir, jafnmargir fyrir hvert ríkj- anna. Innan þessarar framkvæmdanefndar starfar sérstakt 21 manna ráð, 7 fyrir hvora deild framkvæmdanefndarinnar og 7 kjörnir af báðum deildum í sameiningu. Sex eru forsetar í framkvæmdanefndinni. Þeir eru þessir: Kalinin, Petvovski, Mussabekov, Cherviakov, Aitakov, Khodz- hyaev-Faisula. Meðal ráðsmeðlimanna má nefna þessa: Stalin, Tomsky, Kamenev, Rakovsky, Zinoviev og Trotsky. 5. BELGÍA. Stærð: 30 444 □ km. Fólks- fjöldi: 7744259. Höfuð- borg: Briissel með 794 311 íb. Stjórnarskrá Belgíu er frá 1830, en hefur tekið ýmsum breytingum síðan. Þingið er í tveimur deildum. I neðri deild sitja 186 þjóðkjörnir þingmenn, f efri deild 93 þjóð- kjörnir, engir yngri en fertugir, en auk þess kjósa sveitastjórnir einn þing- mann í ed. fyrir hverja 200 000 íbúa, og í þriðja lagi kýs öldungaráðið sjálft nokkra þingmenn úr hópi merkustu borgara landsins. Konungur Belgíu er Albert I. (f. 8. apr. 1875). 9/to landsmanna eru kaþólskrar trúar. 6. BRETLAND (England, Skotland og Norður-írland). Stærð: 244 181 □ km. Fólksfjöldi: 45 081 000. Höfuðborg: London með 7 616 229 íb. Þjóðþing í tveim deildum: Ed. með 714 þm, nd. með 615 þm. Konung- ur: Georg V. Trúarbrögð: Enska kirkjan, auk þess ýmsir aðrir trúílokkar. 7. BÚLGARÍA. Stærð: 103 146 □ km. Fólksfjöldi: 5 081 700. Höfuð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.