Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 96

Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 96
192 FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAGS eimreiðin mind Jónasar heitins 0 framanvið kvæði hans,1 2) ef hún yrði löguð svo að þeim þætti hún notandi, og fjellust menn því á að slá af að taka hana í Fjölni. Gísli Magnússon lofaði að koma með sögu um ránið á Vestmannaeyjum á næsta fund ef mönnum þætti ráðlegt að láta prenta hana með dálitlum breitingum.3) Ymsir af fjelagsmönnum lofuðu að hreinskrifa smáritgjörðir sem til eru eptir Jónas heitinn, og koma með þau á næsta fund. Mönnum kom saman um að hafa fund aptur á föstudaginn kemur kl. 7. Þvínæst sleit forseti fundi. H. K. Fridriksson. Konráð Gíslason. G. Thorarensen. J. Þórðarson. Glgr. Þórðarson. St. Helgason. J. Guðmundsson. E. Jónsson. Gísli Gíslason. B. Gröndal. G. Magnússon Br. Pjeturson. Br. Snorrason. [3. fundur 1847] Föstudaginn þann 5~ Febrúar var fundur haldinn; 10 vóru á fundi. Forseti sagðist hafa fengið brjef frá Eiríki Jónssyni þess efnis, að hann vildi ei vera í fjelaginu þetta árið. Brynj- ólfur Pjetursson las upp sögubrot eptir Jónas heitinn (»Grasa- ferðin«) og var hún tekin með öllum atkvæðum.4) Þvínæst las hann upp annað sögukorn (orðlofsferðin) úr gamanbrjefi frá Jónasi heitnum til kunningja hans í Kaupmannahöfn, og var hún og tekin með öllum atkvæðum.5) Að því búnu las Konráð upp brot af Hreiðarshól eptir Jónas heitinn, og var það tekið með öllum atkvæðum.6) Gísli Magnússon las síðan upp sögu er Jónas hafði lagt út (Fundurinn) eptir Hebel; aðra sögu las hann líka upp (Maríubarnið) er suma minnti að prentuð væri í Nýársgjöf Jóhanns heitins,7) og var hún 1) Sbr. 8. f. 1845 og 1. f. 1846. 2) Sem þeir gáfu út þetta ár. 3) Um þessa „sögu“ sjá Tyrkjaránið á íslandi, bls, 1 og 136. 4) Prentað í 9. árg. Fjölnir, bls. 9—24. 5) Jónas hefur skrifað brjefið í Sórey í byrjun marz-mánaðar 1844 til Konráðs (og Brynjólfs?). Prentað í 9. árg. Fjölnis, bls. 38—41. 6) Prentað í 9. árg. Fjölnis bls. 28—34. 7) Halldórssonar (Kmh. 1841), en sú útlegging, sem þar er prentuð, «r ekki eptir Jónas.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.