Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 50
146 ÚR FERÐABOK HOOKERS EIMREIIllN kynni að kanna, en hér verður henni slept. Hooker hafði sjálfur keypt ágætan kvenbúning og styðst mjög við hann i lýsingunni, og eftir honum er sennilega gerð sú litmynd, sem framan við bók hans er prentuð.1) Vel má vera að þessi búningur sé til enn, eða að minsta kosti silfrið af honum- en það var allgamalt; á pening við herðafestina var grafið ártalið 1537. Dagana eftir þetta fór Hooker ýmsar smáferðir. T. d. komst hann 2. júlí sjóleiðis inn að Elliðaám (Lax Elbe, sem hann kallar), ásamt þeim Phelps og Savigniac, og var er- indið að skoða vatnsmylnu, sem Danir höfðu reist þar við ósinn; en þegar til kom var hún Iítið nema grindin, og hafði aldrei verið lokið við smíðið. Rétt þar hjá hafði verið gerður grjótgarður um ána þvera, og voru á honum þrjú op með laxakistum í; tuttugu laxar veiddust þar á einni nótt, og svo margt var þar um þá í hyl þar skamt fyrir neðan, að einn maður sem í förinni var, stakk sex á fáeinum mínútum, °8 greip auk þess þrjá eða fjóra með höndunum tómum. Þette kvöld lét jörundur taka ísleif Einarsson höndum.2) — Oðru sinni fór Hooker inn í laugar, í rigningu eins og vant var* og var þar margt kvenfólk, sem reitt hafði þangað fatnað a hestbaki til þvotta. Höfðu þær leitað sér skjóls í tjaldi, °n sumar voru að sjóða kartöflur sér til matar í laugunum, ?S buðu Hooker að bragða á þeim. Þessar kartöflur voru ör- smáar, minni en fullþroska valhnot, og mjög slæmar, gulleit- ar að innan og slepjulegar. En eigi var aðrar betri að fá 3 Islandi þetta ár. Laugardaginn 8. júlí komst Hooker loks af stað úr Reykja- vík. Olafur stiftamtmaður sá honum fyrir hestum, tjöldum °9 fylgdarmanni, og var förinni heitið austur til Geysis. Piltur, sem Jakob hét, af skipi Phelps, var túlkur; hann var þýzkur að uppruna, en kunni það mikið í dönsku, að hann Sal bjargað sér við íslenzkan mann, sem baflað gat þá tunS?- Sjö hestar voru í förinni, einn handa hverjum manni, Þrir undir klyfjum og einn laus. Fyrsta bæinn, sem þeir komu ao* nefnir Hooker Kirkat,3) og lá leið þeirra þangað beint 1 1) Þess má geta hér, að í bók Uno v. Troils, Bref rörande en resa til Island, Ups. 1777, bls 71-5, er lýst íslenzkum kvenbúningi og WV11 með. Eftir henni er auðsjáanlega stæld myndin í ferðabók Hendersons (I 126), er þar er bætt karlmanni við. 2) Það sem Hooker segir um það er þýtt í Jörundarsögu 52—3. skilningur er þar, sem skiftir dálitlu máli. Hooker segir, að „the creW (þ. e. skipshöfnin á Margaret and Anne) hafi aðeins verið 27 manns, e í þýðingunni er þetta skilið svo, að átt sé við samsærisflokk IslendmS3- 3) Ef til vill Kálfakot í Mosfellssveit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.