Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 69
EIMREIÐIN W. A. CRAIGIE lb5 landic; s. st. 1924. The lcelandic Sagas (fyrirlestur í Royal Institution), 1925. The Oxford Book of Scandinavian Verse (íslenzki parturinn), 1925. Fairy Tales and Other Stories by H. C. Andersen (með Mrs. Craigie)! Oxford, 1914. Dönsk og íslenzk efni í Andrew Lang’s Fairy Books; London, 1894—1901; og íslenzk efni í Dreams and Ghosts; London 1897. — Hætt er við að hér vanti eitthvað, og eru þannig ekki taldir ntdómar um íslenzkar bækur og tímarif, en um íslenzku tímaritin skrifaði Craigie all-Iengi í Scottish Review; birtist þar fyrsti ritdómur hans um Eimreiðina og Sunnanfara í október 1895. Hann mun oft hafa skrifað um þýðingar, sem birzt hafa á íslenzkum ritum, og um ensk rit um ísland, en þess er enginn kostur hér að tína slíkt saman. Ritgerðir á íslenzku um prófessor W. A. Craigie eru I Arsriti Fræða- félagsins 1921 og í Almanaki Þjóðvinafélagsins fyrir 1928. — Þá má og 9eta þess, að hans er stuttlega minst í Iceland Year-Book 1927. Rétt þykir að geta þess, að próf. Craigie dvelur enn á Englandi á sumrin, og þar er heimilisfang hans Ridgehurst, Watlington, Oxfordj. Sn. J. Alþjóðaráð og ríki í Evrópu. Stutt yfirlit. Breytingar þær, sem orðnar eru á stjórn og starfstilhögun Evrópuríkj- anna síðustu tíu til tólf árin, eru bæði miklar og margvíslegar. Ófriðurinn tnikli setti merki sín á útlit margra þeirra ríkja, sem þátt tóku í honum, °9 enda fleiri. Evrópukortið lítur nú alt öðru vísi út en fyrir stríð. Enn meiri hafa þó breytingarnar orðið á stjórnarfyrirkomulaginu. Hér á eftir fer yfirlit um Evrópuríkin, eins og þau eru nú, stærð þeirra, stjórn o. s. frv., en áður en að því víkur, skal stuttlega drepið á helztu breyting- arnar og nokkur þau alþjóðaráð og -félög, sem bækistöð sína hafa í Evrópu, og orðin eru mikilvægur þáttur í öllu stjórnmála- og viðskiftalífi álfunnar, og um leið alls heimsins. Evrópa er þéttbýlasta álfa heims, eins og kunnugt er. Þar lifa 48 manns að meðaltali á hverjum ferkílómetra Iands, en í Norður og Mið- Ameríku aðeins 6,9, Suður-Ameríku 3,5, Asíu 24,6, Afríku 4,8 og Astralíu einn maður á hverjum ferkílómetra, að meðaltali. Þéttbýlasta Iand álf- annar, að undanteknu kotríkinu Mónaco, er Belgía. Þar koma 256,6 manns að meðaltali á hvern □ km. Strjálbýlast er í Noregi (8,5 á □ km.) og Pinnlandi (9 á □ km.). En þó er ísland strjálbýlast allra landa álfunnar, Því hér kemur tæplega einn maður að meðaltali á hvern ferkllómetra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.