Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 112

Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 112
208 RITSJÁ EIMREIÐIN IV. A. Craigie and Laurence Faucett: A FIRST ENGLISH READER. X -f- 115 bls. I. B. Hutchen. Edinburgh 1927. Lesbók þessi tekur við af byrjendabók þeirri í ensku eftir Craigie, sem nú er svo mjög notuð víðsvegar um heim, þar á meðal í íslenzkum skólum. Framburðurinn er að sjálfsögðu sýndur með aðferð Craigies alveg eins og í byrjendabókinni. W. A. Craigie: ENGLISH SPELLING; ITS RULES AND REA- SONS. VIII + 115 bls., F. S. Croft & Co., New York 1927. Ensk stafsetning er langt frá því að vera einföld eða óbrotin, og það «r nokkuð algeng skoðun, jafnvel meðal þeirra sem hafa talsverða kunn- átfu í málinu, að hún sé endalaus óreiða. Þetta er þó alger misskilning- ur, bygður á ónógri þekkingu, því þegar frá eru tekin örfá orð, sem aflöguð hafa verið fyrir rangan skilning á uppruna þeirra eða skyldleika við önnur orð (t. d. island), þá er það sannleikurinn, að öll margbreytnin í stafsetningunni á sér fullkominn sögulegan rétt. Um það getur ekki verið nema eitt álit meðal þeirra sem hafa þekkingu um að dæma; um hitt eru aftur á móti skiftar skoðanir, hvort sanngjarnar hagsýniskröfur geri ekki ýmsar breytingar réttmætar, jafnvel þótt þar með sé vikið feti lengra frá hinni upprunalegu mynd orðanna. Af öllum þeim mönnum, sem nú eru uppi, mun prófessor Craigie hafa dýpsta og víðtækasta þekkingu á enskri tungu. Það er því vel að hann skuli hafa tekið sér fyrir hendur að semja ódýra og handhæga bók, er rekur heimildirnar fyrir öllum þeim afbrigðum, sem fyrir koma í staf- setningu málsins, og eftir þrjátíu ára starf við Oxford orðabókina hafði hann ærið góða aðstöðu til þess. Bók hans er, eins og vænta mátti, einkar ljós og aðgengileg og efninu flokkað niður á hinn hagkvæmasta hátt. Hún mun reynast kennurum ómetanlega gagnleg handbók. Einnig munu allir þeir, sem af alúð leggja sig eftir að nema enska tungu, taka henni með þökkum, því hún bregður vafalaust ljósi yfir margt, sem þeir höfðu ekki áttað sig á, einkanlega um uppruna og efniviðu málsins. Sn. J. Til hægðarauka fyrir lesendurna útvegar Afgreiðsla Eimreiðarinnar hverja fáanlega útlenda og innlenda bók sem vera skal, enn fremur útlend tímarit og blöð, án nokkurrar álagningar, en með pöntun verður að fylgj'a burðargjald og andvirði hins umbeðna, eða að minsta kosti einhver hluti þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.