Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 100

Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 100
eimreidin VIÐ HVÍTÁRVATN. [í 3. hefti Eimr. 1924 var sú spurn- ing lögð fyrir lesendurna, hverjir væru fegurstu staðirnir á íslandi. Mörg svör bárust ritstj. við þessari spurningu, og enn þá eru öðru hvoru að koma athuganir og svör út af henni. Nú þegar sumarferðir um landið eru um það bil að byrja, á vel við að rifja upp eitthvað af því, sem sagt hefur verið um fegurstu staðina, og er eftirfarandi kafli úr nýlega meðteknu bréfi frá manni, sem ferðast hefur víða hér og erlendis, en hvergi hitt fyrir meiri náttúrufegurð en við Hvítárvatn. Er það mál flestra, sem þangað hafa komið, að óvíða sé fegurra á íslandi.] — — — Hvað er það fegursta, sem þú hefur séð á íslandi? Þessi spurnir.g hefur sennilega verið borin upp fyrir þér, ekki einu sinni eða tvisvar, heldur oft og mörgum sinnum. Hafir þú ferðast nokkuð að ráði um landið, verður svarið vandasamara vegna þess, að þú hefur um svo margt að velja, marga fagra staði, sem þig langar til að telja fegurstu staðina, eða svo er það fyrir mér að minsta kosti. En þó er það einn staður hér á landi, sem ég tek fram yfir alt annað, sem ég hef séð af náttúrufegurð, bæði utan lands og innan — og þessi staður er Hvítár- vatn og umhverfið þar. Eg ætla að taka þig með mér þangað og sýna þér það sem ég sá, eins vel og mér er unt. Við tjöldum einhverstaðar í Hvítárnesi, helzt svo hátt, að við sjáum vel yfir, bæði vatnið og jöklana. Það er hásumar og blíðuveður. Dimm- bláar skúrir eru í austri og suðri, en sólin skín á jöklana og spegilslétt vatnið. Mér finst ég vera kominn í feiknastóra kirkju, þar sem himininn, dimmblár af skúraskýjum, er hvelfingin, jökullinn, bjartur og sólglæstur, altarið og vatnið er kórinn. Hvítar ísborgir svífa um vatnið, eins og kór- drengir eftir dularfullri skipan, og hverfa ein og ein út um suðurdyrn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.