Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Side 36

Eimreiðin - 01.04.1927, Side 36
132 BJÖRG í NESl EIMREIDIN vel, og Gróa dvaldi viku í Nesi. Var það þó ekki vani hennar að sitja svo lengi yfir konum, nema þegar beztu vinir hennar áttu í hlut. Leið nú svo veturinn fram undir sumármál, að aldrei var minst á að flytja Vigdísi. Drengurinn dafnaði vel, rann upp eins og fífill, sagði fólkið. Þá var það einusinni sem oftar að gestir komu að Nesi. Einn af mönnum þessum var hreppstjor- inn úr sveit þeirri, sem Vigdís átti. Hann kom að máli við Jón bónda og spyr, hvað hann muni taka með Vigdísi tíma þann, sem hún hafði dvalið hjá honum, »er nú færð orðin góð, svo ég er að hugsa um að sækja hana bráðum, svo ekki þurfi að gefa Iengur með henni«. Jón kvað hann skyldi tala um þaö við konu sína, en ekki sig, því hún hefði tekið hana og hefði af henni allan veg og vanda. Sneri hann sé þá að húsfreyju og mælti: »Heyrt hef ég það, Björg, að þú hafir unnið misk- unarverkið, og hverju skal nú launa?« »Ekki eru það miskun- arverk, sem tekið er fé fyrir, og ekki hef ég gert þetta i launaskyni. En hvernig ætlar þú að sjá fyrir ráði VigdísaB ætlar þú að bjóða hana upp á vorhreppskilum og hrekja fra henni barnið og koma drengnum fyrir hjá þeim, sem minsta heimtar meðgjöfina og verst fer með hann? Það er vana meðferðin á svona vesalingum, og ilt þykir mér að vita, að þau sæti slíkum kjörum. Viljir þú nú nokkuð fyrir mín orð gera, þá sjáðu til þess, að þau verði ekki sundurslitin, og ÚL vega þú Vigdísi góðan stað, þar sem hún fær að hafa barnið með sér án þess að tekið sé með því, hún er bæði dygg °9 dugleg, og enginn ætti að hafa skaða af því að gefa henni og drengnum að borða fyrir verk hennar; ég skal senda henni og drengnum spjarir, mig munar ekkert um það«. HrepP' stjórinn þagði litla stund, svo gekk hann til Bjargar tók 1 hönd hennar og sagði: »Ekki er ofsögum sagt, Björg, af 5°^' mensku þinni og höfðingsskap, og ekki má minna vera an að þú fáir þessa þína ósk uppfylta. Ég skal sjálfur taka VigdrS1’ því mig vantar vinnukonu nú á krossmessunni, og mig munar ekkert um að taka drenginn líka, ég skal fara vel með þau*- »Þetta er drengilega mælt«, sagði Björg, »og er mér nú mikið meir en fullborgað það lítið sem ég hef gert«. Húsfreyja kom nú að máli við Vigdísi og sagði henni, hvernig komið var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.