Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 58
154
W. A. CRAIGIE
eimreidin
runalegu bragreglum sé fylgt í þýðingunni. Tekur hann síðan
ýmsa erfiða hætti og þýðir eftir ströngustu reglum íslenzkrar
braglistar, en slíkt hefur engum tekist nema honum og munu
flestir hafa talið það ógerning. Vegna þess að aðeins örfáir
af lesendum Eimreiðarinnar eiga þess kost að sjá ritgerð
Craigies, skulu hér tekin nokkur erindi til sýnis, og þó ekki
hin erfiðustu:
Há þóttu mér hlæja
höll of Noreg allan
(fyrr vask kendr á knörrum)
klif, meðan Áieifr lifði;
nú þykki mér miklu
(mitt stríð es svá) hlíðir,
jöfurs hylli varðk alla,
óblíðari síðan.
(Sigh va tur Þðrða rson.)
Kemr-at, Ullr, of allar,
almsíma, mér grímur
(beðhlíðar mank beiði
bauga) svefn á augu,
síz brandviðir brendu
böðvar nausts á hausti
(emk at mínu meini
minnigr) Níal inni.
(Kári Sölmundarson.)
Bárum, Ullr, of alla,
ímunlauks, á hauka
fjöllum Fýrisvalla
fræ Hákonar ævi;
nú hefr fólkstríðir Fróða
fáglýjaðra þýja
meldr í móður holdi
mellu dólgs of fólginn.
(liyvindur skáldaspillir.)
All, me seemed, were smiling
Softly Norways loíty
(Far I sailed a-faring)
Fells, while Olaf held them:
Now, me seems, their summits
(Sorrows mark me) darken
(Sore 1 missed my master
Mild) with tempest wildest.
Long nights through I linger,
Lord of the elm-bow cordedl
(Keen regrets for kindred
Keep me waking) sleepless,
Since grim foes, with glancing
Gleam of firebrands streaming,
(Full is my thought, with fretting
Fraught) burned Njál in autumn.
Boldly, war-Ieeks wielder!
Wore we, where the soaring
Mawks, in days of Hákon,
Hold them, armlets golden.
Now the meal from mill that
Maids of Fróði loathed
Down the daring tyrant
Deep in earth is heaping.
Loks má taka stefið í Hafgerðingadrápu (Mínar bið ek at
munka reyni):
Mildest judge, that monks upholdest,
Make my path amidst the breakers;
Highest might, in heaven that sittest,
Hand me safe through all my wand’ring.
Rektorinn í Oriel College í Oxford og forráðamenn skólans