Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 79

Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 79
EIMREIÐIN Lokadansinn. Smásaga eftir Gunnar Arnason frá Skútustöðum. Stundum, þegar hann hafði sett rauða hjálminn á lampann °9 sat þarna einn inni í hálfbirtunni og kyrðinni á kvöldin, bá lék hann á fiðluna. Hann lék ýms lög á fiðluna, sem hann hafði numið í æsku, lög, sem hann hafði æft á vornóttunum, Þegar unga fólkið getur ekki sofið fyrir birtunni og kyrðinni, hláma fjallanna og dalalæðunni, reykbólstrum skipanna og þokunni úti í fjarðarmynninu, mansöngvum fuglanna og leys- ■ng árinnar og dægurdraumum. Hann lék fornar ástir á fiðluna. Stundum hafði hann líka raulað þessi lög á æfintýranóttum mánans, stundum í ofnskímu skammdegisins — sum hafði hann numið á dansleik. Tónarnir eru hæglátir eins og húmið > stofunni, draumblíðir eins og endurminningin, sem í þeim býr. Einn hlustar hann á leik sinn með bros á vör, bros iflannsins, sem hefur gleymt að gráta. Eitt lag er það, sem hann leikur oftar en öll önnur lög, — sem hann leikur aðeins þegar líður á kvöldið — á nóttunni. Það er einkennilegt lag, sem hann hefur sjálfur samið og enginn hefur nokkru sinni heyrt eða fær að heyra. Það er óskrifuð saga í ljóðlagi. Það heitir lokadansinn, lagið það. Þegar hann leikur það, grúfir hann sig líkt og hlustandi yfir fiðluna og dregur bogann seint. En hann hlustar ekki og leikur ósjálfrátt. Hann sér sýnir, les sögu lagsins, sér alt sem 9erist, eins og barn, sem hlýðir á æfintýri. — — — Það er vor. Evudóttir gengur eftir götunni. (Jnn- ur Björk er úti í góða veðrinu. Qult, lokkað hárið leikur um axlirnar, og hún er í nýrri kápu, sem er blá eins og vorhim- ■ninn, með skuggsælan hatt, sem hún hefur aldrei sett upp fyr, og á skóm, sem draga út í dans. Hún er vorbarn, sem brosir við himninum, og í brjóstum þeirra sveina, sem hún •nætir, vaknar ástin eins og blóm á frjóþrunginni vornótt. Þeir stanza ósjálfrátt, þegar þeir mæta henni, og þeir senda henni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.