Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 32
128 BJÖRG í NESI EIMREIÐIN sína nú þegar. Árna var skipað að gera það, en hann af- sagði og bar fyrir ófærð á heiðinni. En hann stingur nú ekki hreppstjóranum í vasa sinn, hann ætlar að senda mann með hana suður, eftir tvo daga, ef ratljóst verður veður«. »Sam- þyktir þú þessa óhæfu?« »]á það gerði ég. Það er engm óhæfa, það er blátt áfram réttlæti; við höfum ekki leyfi til að sýna allskonar vandræðahyski miskunsemi upp á hreppsins kostnað, það væri óhæfa«. »Þú lítur öðrum augum á þetta mál en ég, Jón minn«, sagði Björg, »mér finst að það sem þið hafið samþykt á þessum fundi sé ykkur bæði til syndar og minkunar. Það eru engin líkindi til, að hægt verði að koma þessum aumingja lifandi yfir heiðina, þegar ekki er hægt að láta hana ríða sökum botnlausrar ófærðar, og ekki langar miS til, að þú hafir tvö mannsmorð á þinni samvizku. Eg var búm að frétta þetta og lét því sækja Vigdísi í gærkveldi. Ég að dvelja fyrir henni þangað til ég sé, að fært er að koma henni suður yfir heiðina«. »En ég fyrirbýð, að hún sé hér«, sagði ]ón. »Hún er víst komin langt á leið, og ætlar þú að taka það á þína ábyrgð að láta króann fæðast hér?« »Já það ætla ég að gera með guðs hjálp, þú hefur aldrei fyrirboðið mér neitt og gerir það ekki nú fremur venju. Komi Bjarni her með makt og miklu veldi, þá skal vera mér að mæta en ekki þér, ég skal sjálf standa fyrir mínu máli. Bóndi svaraði: »Þu munt þykjast eiga ráð á að bæta einum aski við á búi okkar, og átt það líka«. Gekk hann síðan snúðugt til dyra og út > skemmu sína, tók til smíða sinna af kappi miklu, og var það auðsætt, að honum hafði stórum runnið í skap. Næstu þrjá dagana bar ekkert til tíðinda. En á fjórða degi sáu menn gesti að garði bera, og kendu menn þegar, að þar fór Bjarni hreppstjóri með þrjá aðra mekíarbændur hreppsins. Jón bóndi var úti í skemmu sinni að smíðum og gekk móti gestum sínum og bauð þeim til stofu. Þegar þeir höfðu tekið sér sæti, mælti hreppstjóri: »Þú munt renna grun í hvert er- indi mitt er, Jón sæll«. »Nei, ekki veit ég það, Bjarni minn, enda má margt vera erindi slíkra manna sem þú ert, og þ° ekkert væri, ertu mér jafn velkominn«. Bjarni mælti: »Mer hafa borist ótrúlegar fréttir; sagt er að Vígdís dvelji hér i þínu skjóli. Ég sendi mann í gær, sem átti að flytja hana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.