Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 75
Eimreiðin ALÞ]ÓÐARÁÐ OG RÍKI í EVRÓPU 171 endur 97,5%, Grísk-kaþ. 1,7%, Rómv.-kaþ. 0,02%, aðrir trúflokkar 0,78%. 12. FRAKKLAND. Stærð: 550 986 □ km. Fólksfjöldi: 39 870 000. Höfuðborgr; París með 2 906 472 íb. Stjórnarskrá frá 1875 og 1885. Þjóð- þingið er í tveim deildum: Ed. með 314 þm., nd. 626 þm. Forseti franska lýðveldisins er Gaston Doumergue (kosinn 13. júní 1924). Síðan ófriðn- uni mikla Iauk, hafa fimtán sinnum orðið stjórnarskifti í Frakklandi. 13. GRIKKLAND. Stærð: 140 135 □ km. Fólksfjöldi: 6 435 000. Höfuðborg: Aþena með 385 026 íb. í marzmánuði 1924 samþykti þjóð- þingið að steypa konungsstjórninni. Landið var Iýst lýðveldi og 29. sept. 1925 gaf þingið út stjórnarskrá. Forseti lýðveldisins er Paul Condouritis. Grísk-kaþ. eru fjölmennasti trúflokkur í landinu. 14. HOLLAND. Stærð: 34 218 □ km. Fólksfjöldi: 7 416 419. Höfuð- Wilhelmina. Victor Emanuel III. Denito Mussolini borg: Haag með 344 600 íb. Þingb. einv. Ríkisstjórnandi: Wilhelmina drottning. Trúarbrögð: Mótmæl. rúml. 3’/2 milj., rómv.-kaþ. um 2lh milj., Gyðingar rúm 100 þús., utan kirkjufélaga 534 000. 15. ÍRSKA FRÍRÍKIÐ. Stærð: 68 873 □ km. Fólksfjöldi: 2 972 802. Höfuðborg: Dublin með 316 471 íb. Stjórnarskrá frá 1922. Landstjóri: Timothy Michael Healy. Samþykki brezku krúnunnar þarf til þess, að frumvörp frá þjóðþingi fríríkisins verði að lögum. 16. ÍSLAND. Stærð: 103 000 □ km. Fólksfjöldi: 100 000. Höfuðborg: Reykjavík með 20 657 íb. (1924). Konungsríki í konungssambandi við Danmörku. Stjórnarskrá: 18. maí 1920. Trúarbrögð: 99%% Ev.-lúthersk. 17. ÍTALÍA. Stærð: 309 720 □ km. Fólksfjöldi: 39 860 000. Höíuð- borg: Róm með 767 983 íb. Þingbundið einveldi. Konungur Victor Ema- nuel III. Sem stendur því nær algert einræði forsætisráðherrans Benito Mussolinis og flokks hans. Fascistaflokkurinn, sem styður Mussolini, er hálf miljón manna. Auk þess hefur hann 300 000 manna fastan hervörð. Mussolini gegnir sjö ráðherraembættum í senn. Vald konungs og þjóð- þings er mjög takmarkað. Trúarbrögð: Rómv.-kaþ. (95,1%). 18. JUGOSLAVÍA. Stærð: 248 987 □ km. Fólksfjöldi: 12 492 000. í nóv. 1918 gengu Slavar frá Croalíu, Slavoníu, Albaníu, Istríu, Dosníu, Herzegovínu, Suður-Ungverjalandi, Serbíu og Svartfjallalandi saman í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.