Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.04.1927, Blaðsíða 29
EIMREIÐIN Björg í Nesi. Það var um hávetur rétt fyrir Þorra- komu, að alt fólkið í Nesi sat í baðstofu. Úti var bjart veður, hörkufrost, en logn. Húsbóndinn var ekki heima; hreppstjór- inn hafði boðað hann á fund, ásamt öðr- um merkustu bændum hreppsins. Það var víst eitthvað mikið og merkilegt á seyði, en enginn í Nesi vissi, hvað það var. Jón bóndi í Nesi var ríkasti maður hreppsins. Nes var mesta hlunninda jörð sýslunnar, og þó víðar væri leitað. Hann hafði eignast Nes og allan sinn auð með konunni, sem hét Björg. Hún var hinn mesti kvennkostur, fríð sýnum, stór og sköruleg og sópaði mjög að henni, hvar sem hún fór. Hún var gjafmild og leysti hvers manns vandræði, er á hennar fund leitaði. Hún var hyggin búkona og stjórnsöm húsmóðir, °S sóttust myndarstúlkur mjög eftir því að komast í vist til Bjargar í Nesi. Það var farið að rökkva. Þá heyrðist barið að dyrum. Björg bað einhverja stúlkuna að ganga fram og taka móti Sestinum. Stúlkan fór, en kom að vörmu spori aftur og sagði, að Arni á Brekku væri kominn og vildi finna húsmóðurina. Brekka var hinumegin fjarðarins, beint á móti Nesi. Árni var fátækasti bóndi hreppsins, og hafði hann oft leitað hjálp- ar að Nesi og aldrei farið þaðan erindisleysu. Björg gekk þegar fram. Árni stóð í bæjardyrum og studdist fram á staf sinn, og sýndist henni hann líkastur manni, sem er nýstaðinn upp úr þungri veiki og hefur lengi legið. Afskaplega sorg og örvænting mátti lesa úr svip hans og augum. Hann gekk á móti húsfreyju og heilsaði henni kurteislega. »Gjörðu svo vel °2 komdu inn í baðstofuhlýjuna, Árni minn«, sagði Björg. ‘Þakka þér fyrir, nú ætla ég ekki að koma inn í baðstofu, en ef þú vildir gera mér þann velgerning að lofa mér að Ólína Andrésdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.