Eimreiðin - 01.04.1927, Page 17
^•HREIÐin
Þorgeir Ljósvetningagoði.
Þar slóð hann Þorgeir á þingi,
er við trúnni var tekið af lýði.
^að hefur jafnar staðið mikill ljómi um nafn Þorgeirs Ljós-
j^ningagoða og honum mörg lofsorð sungin fyrir framgöngu
ans á alþingi árið 1000, er hann leiddi kristnina í lög á ís-
dl> En þess ber vel að gæta, að öll frásögnin um þá at-
bhrði
er skrifuð af kristnum mönnum, sem þótti vænt um og
^ cu n.i loiiiuiii iiiv/iiiiuiii} ociii puiu vccui uiu uy
"0suðu happi yfir því, hvernig hann tók í málið. Er vísast,
u nokkuð hefði kveðið við annan tón, ef það hefðu verið
1 ln3jarnir, Ásatrúarmenn, sem skýrt hefðu frá málalokum,
°3 lofstýr Þorgeirs orðið nokkru minni í þeirra munnr. Því
r munu að vonum þózt hafa um sárt að binda, er æðsti
^ rui þeirra og goðorðavaldsins heiðna brást þeim svo
^raPalega, sem raun varð á. Þeir mundu að öllum líkindum
a haldið því fram, að hann hafi svikið þá í trygðum og
^mirðilega brugðist sinni helgustu embættisskyldu: að vernda
fU ^feðranna, hina löghelguðu trú þjóðveldisins.
Vl sínum augum lítur hver á silfrið og ekki nema hálf-
sogð
SaSan, þegar einn segir frá. En þegar ritöld hófst á
ndi, höfðu allir heiðingjar langa hríð legið undir grænni
u. svo engin raust frá þeim gat komist að í fornritum
þe' 01 ^ar voru klerkar °9 kennimenn einir um hituna. Og
_eir skrifuöu auðvitað frá sínu sjónarmiði, — en ekki þessara
°9uðlegu heiðingja , sem blindaðir voru af trú sinni á heiðin
’ sem nú voru skoðuð sem illir andar eða djöflar.
ae hefur löngum verið flestum mikil gáta, hvernig á því
2®ti staðið, að svo létt og friðsamlega tókst að fá kristnina
3 ekna á Islandi, gagnstætt því, sem raun gaf vitni alstaðar
srstaðar, ekki sízt í frændlandinu Noregi, þar sem ryðja
uni ^enni braut með báli og brandi, og blóðið flaut í stríð-
s*raumum undan sverðseggjum trúboðanna — kristniboðs-
jyrUun9anna- Hér hlutu því alveg sérstakar ástæður að vera
lr hendi. Því ekki voru fslendingar á þeirri öld þeim mun