Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Page 13

Eimreiðin - 01.07.1936, Page 13
e'MREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 229 'ands Jalnvel þegar niðurlæging vor var sem mest. Og enn ætli það verða sama töfraorðið og áður, töfraorð sameiningar og Samtaka. 1 öðru lagi gætir nokkurs ótta um það, að ekki sé völ inn- l^ndra manna, sem haíi liæíileika og getu lil að stjórna mál- °lnum þjóðarinnar svo vel fari. Fjárausturinn í allskonar nefndir og ráð »hrossakaupa-þinganna«, sem Þórhallur biskup Þiarnarson skírði svo, haldi stöðugt áfram, án þess að árang- urinn af starli slíkra »meðstjórnar«-ráða og Skortur á -nefnda svari á nokkurn hátt til kostnaðarins. 'nÖnnum? Það hefur oft verið bent á það, hve alþingi hafi verið örlátt á fé lil ýmsra sjálfkjörinna föður- svina, sem ætluðu að vinna með því fyrir löðuriandið, en vinnan fórst óvart fyrir eða varð minni en til stóð. Al- ’mnnugt er dæmið um kandidatinn, sem fékk 12000 króna ntanfararstyrk »til þess að kynna sér bankafyrirkomulag í esturheimi og víðar«, og beita svo þekkingu sinni í þágu (nðurlandsins, en settist að erlendis, án þess um væri feng- lst> enda engin skilyrði sett fyrir notkun styrksins. Frægt cenii um nefndafarganið er Fossa-nefndin svonefnda, sem e viv yfir 80,000 kr. úr landssjóði. Og mörg önnur ráð, Ilefndir og einstaklinga mætti nefna fyr og síðar, sem fengið aia fé úr ríkissjóði, án þess að árangur liafi orðið nokkur j i'áði af starfi þeirra fyrir þjóðarheildina. En þessi fyrir- ^gði úr stjórnarfarssögunni sanna ekkert annað en það, að lngi og landsstjórn hafa hvergi nærri alt af gætt skyldu .^nnar um val á mönnum í stöður og störf. Það hefur verið arið °f niikið eftir ilokka-aðstöðu, en of lítið ei'tir hæfileik- Uln olt 0g einatt, og ekki stilt í hóf IJölda opinberra starfs- að llna e^ir Þðl’f fiefifiarinna1'- t*ess vegná er nú svo komið, allur sá fjöldi ágætra og vel hæfra opinberra starfsmanna, 1 gegna embættum í landinu, verður að sætta sig við að o a hætlu það vantraust, sem hrossakaupa-embættaveiting- 1131 fiaía valdið og valda hjá þjóðinni. — Óttinn við skort E(ðlllannvali er ástæðulaus, ef þing og stjórn gerir skyldu sína Þ* er snertir störf opinberra starfsmanna og embætta- hl '-I n^ar' niaðurinn sá hæfasti, sem völ er á til starfsins? 1 að verða fyrsta spurning veitingarvaldsins. Sé hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.