Eimreiðin - 01.07.1936, Qupperneq 13
e'MREIÐIN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
229
'ands
Jalnvel þegar niðurlæging vor var sem mest. Og enn ætli það
verða sama töfraorðið og áður, töfraorð sameiningar og
Samtaka.
1 öðru lagi gætir nokkurs ótta um það, að ekki sé völ inn-
l^ndra manna, sem haíi liæíileika og getu lil að stjórna mál-
°lnum þjóðarinnar svo vel fari. Fjárausturinn í allskonar
nefndir og ráð »hrossakaupa-þinganna«, sem Þórhallur biskup
Þiarnarson skírði svo, haldi stöðugt áfram, án þess að árang-
urinn af starli slíkra »meðstjórnar«-ráða og
Skortur á -nefnda svari á nokkurn hátt til kostnaðarins.
'nÖnnum? Það hefur oft verið bent á það, hve alþingi hafi
verið örlátt á fé lil ýmsra sjálfkjörinna föður-
svina, sem ætluðu að vinna með því fyrir löðuriandið,
en vinnan fórst óvart fyrir eða varð minni en til stóð. Al-
’mnnugt er dæmið um kandidatinn, sem fékk 12000 króna
ntanfararstyrk »til þess að kynna sér bankafyrirkomulag í
esturheimi og víðar«, og beita svo þekkingu sinni í þágu
(nðurlandsins, en settist að erlendis, án þess um væri feng-
lst> enda engin skilyrði sett fyrir notkun styrksins. Frægt
cenii um nefndafarganið er Fossa-nefndin svonefnda, sem
e viv yfir 80,000 kr. úr landssjóði. Og mörg önnur ráð,
Ilefndir og einstaklinga mætti nefna fyr og síðar, sem fengið
aia fé úr ríkissjóði, án þess að árangur liafi orðið nokkur
j i'áði af starfi þeirra fyrir þjóðarheildina. En þessi fyrir-
^gði úr stjórnarfarssögunni sanna ekkert annað en það, að
lngi og landsstjórn hafa hvergi nærri alt af gætt skyldu
.^nnar um val á mönnum í stöður og störf. Það hefur verið
arið °f niikið eftir ilokka-aðstöðu, en of lítið ei'tir hæfileik-
Uln olt 0g einatt, og ekki stilt í hóf IJölda opinberra starfs-
að llna e^ir Þðl’f fiefifiarinna1'- t*ess vegná er nú svo komið,
allur sá fjöldi ágætra og vel hæfra opinberra starfsmanna,
1 gegna embættum í landinu, verður að sætta sig við að
o a hætlu það vantraust, sem hrossakaupa-embættaveiting-
1131 fiaía valdið og valda hjá þjóðinni. — Óttinn við skort
E(ðlllannvali er ástæðulaus, ef þing og stjórn gerir skyldu sína
Þ* er snertir störf opinberra starfsmanna og embætta-
hl '-I n^ar' niaðurinn sá hæfasti, sem völ er á til starfsins?
1 að verða fyrsta spurning veitingarvaldsins. Sé hann