Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Side 14

Eimreiðin - 01.07.1936, Side 14
230 VIÐ ÞJÓÐVEGINN bimbbiðin' sá hæfasti, er það skylda þess gagnvart þjóðinni að taka liann í þjónustu hennar umfram alla aðra. Þá er þriðja mótbáran gegn því, að vér séum færir um að stjórna oss sjálfir, sú, að þjóðina skorti mikið á að hala nægilegt trausl erlendis og sé fremur að tapa því litla trausti, sem hún hefur haft, en að auka það. Þetta er mikilvæg mót- i)ára, sé hún rétt. Sess sá, sem ísland hlaut með fullvalda ríkjum heimsins árið 1918, verður ekki skipaður með ssemd> nema því aðeins, að það geti smámsaman sýn' Traustið og sannað heiminum, að það sé þess traust-s út á við. maklegt, sem fullvalda ríki verður að eiga út á við, ef fullveldið á að vera annað en nafnið- Það var ekki lausl við að brosað væri í kampinn að oss al sumuin árið 1918. Hvernig getur önnur eins smáþjóð og ln<'* verið sjálfstætt ríki? spurðu menn góðlállega og með með aumkvunarbrosi. Þetta gerði ekki svo mikið lil og var »ð minsta kosli hreinskilnari framkoma en sú að hrista höfuðn vfir oss á l)ak, en skjalla oss upp í eyrun, eins og' dæmi ein til um að erlendir menn geri nú, af því þeir finna, að skjam fellur oss vel í geð. Það er eftirtektarvert, live sólgnir vér eium í þetta skjall. Varla kemur svo málsmetandi útlendingur b landsins, að liann sé ekki »intervjúaður« um álit silt á lan( 1 °S Þjóð. C)g þarf ekki alt af málsmetandi gest til. OS 1111 hafin umfangsmikil og kostnaðarsöm auglýsingastarfsemi u'n land og þjóð, sem ríkið annast, og er því hálfu vandasama1 og vanþakklátari en ef einstaklingar hefðu hana með hóm um. Þvi það sem ábyrgðarlausum einstakling ef til vifi Þ1'1^ gefst, er ófyrirgefanlegt, þegar það birtist í nafni ríkisins °o þar með allrar þjóðarinnar. Hér er ekki verið að gera 1* úr því gagni, sem af réttri kynningu lands og þjóðar út a ' gelur orðið. Stuttbylgju-útvárþið héðan til útlanda á sunllU dögum kl. 17.40 gelur komið að miklu lialdi, og hefui' suiu^ al' því, sem þegar hefur verið útvarpað, tekist prýðileSn’ annað miður. Nauðsynlegt er að vanda til flutnings, bæði m framburð og framsögn, á erlendum málum, og ennfremu' þarf smekk og nákvæmni við val frétta héðan. Umfram ^ forðist skrum um land og þjóð! Útvarpið á eftir að le) ^ mikið hlutverlc af hendi, það hlutverk að gefa umheiminU
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.