Eimreiðin - 01.07.1936, Qupperneq 14
230
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
bimbbiðin'
sá hæfasti, er það skylda þess gagnvart þjóðinni að taka
liann í þjónustu hennar umfram alla aðra.
Þá er þriðja mótbáran gegn því, að vér séum færir um að
stjórna oss sjálfir, sú, að þjóðina skorti mikið á að hala
nægilegt trausl erlendis og sé fremur að tapa því litla trausti,
sem hún hefur haft, en að auka það. Þetta er mikilvæg mót-
i)ára, sé hún rétt. Sess sá, sem ísland hlaut með fullvalda
ríkjum heimsins árið 1918, verður ekki skipaður með ssemd>
nema því aðeins, að það geti smámsaman sýn'
Traustið og sannað heiminum, að það sé þess traust-s
út á við. maklegt, sem fullvalda ríki verður að eiga út á
við, ef fullveldið á að vera annað en nafnið-
Það var ekki lausl við að brosað væri í kampinn að oss al
sumuin árið 1918. Hvernig getur önnur eins smáþjóð og ln<'*
verið sjálfstætt ríki? spurðu menn góðlállega og með með
aumkvunarbrosi. Þetta gerði ekki svo mikið lil og var »ð
minsta kosli hreinskilnari framkoma en sú að hrista höfuðn
vfir oss á l)ak, en skjalla oss upp í eyrun, eins og' dæmi ein
til um að erlendir menn geri nú, af því þeir finna, að skjam
fellur oss vel í geð. Það er eftirtektarvert, live sólgnir vér eium
í þetta skjall. Varla kemur svo málsmetandi útlendingur b
landsins, að liann sé ekki »intervjúaður« um álit silt á lan( 1
°S Þjóð. C)g þarf ekki alt af málsmetandi gest til. OS 1111
hafin umfangsmikil og kostnaðarsöm auglýsingastarfsemi u'n
land og þjóð, sem ríkið annast, og er því hálfu vandasama1
og vanþakklátari en ef einstaklingar hefðu hana með hóm
um. Þvi það sem ábyrgðarlausum einstakling ef til vifi Þ1'1^
gefst, er ófyrirgefanlegt, þegar það birtist í nafni ríkisins °o
þar með allrar þjóðarinnar. Hér er ekki verið að gera 1*
úr því gagni, sem af réttri kynningu lands og þjóðar út a '
gelur orðið. Stuttbylgju-útvárþið héðan til útlanda á sunllU
dögum kl. 17.40 gelur komið að miklu lialdi, og hefui' suiu^
al' því, sem þegar hefur verið útvarpað, tekist prýðileSn’
annað miður. Nauðsynlegt er að vanda til flutnings, bæði m
framburð og framsögn, á erlendum málum, og ennfremu'
þarf smekk og nákvæmni við val frétta héðan. Umfram ^
forðist skrum um land og þjóð! Útvarpið á eftir að le) ^
mikið hlutverlc af hendi, það hlutverk að gefa umheiminU