Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Side 26

Eimreiðin - 01.07.1936, Side 26
242 BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ eimbeiði^ útbreiðsluháttum hennar. Liggur við að segja megi með fuH um sanni, að menn liali ekki haft meira vald yfir berkla veikinni og útbreiðslu hennar en yfir veðrinu. Ég lit svo á, að þar sem einhverju hefur orðið ágengt uiR takmörkun útbreiðslu berklaveikinnar, sé það að minstu le.'11 að þakka því, að orsök hennar er fundin, lieldur bættuiu ýmsum ytri skilyrðum, skárri húsakynnum, meiri þriluai > betri aðbúð og betra mataræði. Þetta síðasta atriði nser ln> r* ekki til íslenzku þjóðarinnar, því mataræði hennar er ‘ minni hyggju talsvert lakara en það var fyrir mörguni ai tugum, og lakara en efni gætu til staðið. Nokkur bendiUo er það, að berklaveikin hefur breiðst út í beinu hlutfalb ^1 það, sem fæði þjóðarinnar liefur tekið breytingum til dlllS verra á undanförnum árum. Útbreiðsluháttur berklaveikiuua hefur leitl til þess, að margir læknar telja, að berklaveik1^ sé nokkurs konar farsjúkdómur, líkt og inflúenza, sem 'Hl ^ yfir án þess að skorður verði við reistar, og minki s'° ^ hverfi, jafnvel þó ekkert sé að gert, og skilji eftir nokku ónæmi, en deyði þá viðkvæmustu. f Berklaveikin afsýkjandi. Hálf öld er liðin síðan kunnugt ' að berklaveikin er afsýkjandi sjúkdómur. Á það er hka L ^ att minst þegar talað er um berklaveiki, eins og fátt alin‘ gæti komið til greina, er þýðingu liefði fyrir útbreiðslu hei Að vísu er talað um hreint loft, bætt húsakynni, hvfid J a fvr el1 vinnu og gott fæði. En á þetta er lítil áherzla lögð einhver hefur tekið veikina. Fremur lítið hefur verið gert lil þess að vara þjóðma r v\eittn því, að loka sig inni í pottþéttum, rakafullum svetnK um nætur. Hvað hefur verið gert til þess að finna upP ^ útbreiða þann byggingarstíl, sem veitti mesta vörn » P , berklaveiki? Harla lítið. Fyrst þegar einhver hefur do 1 ^ brunninn, er reynt að byrgja þann eina, þó allir aðru s ‘ opnir. Það er vegna þess að horft er á það eitt, að be veikin er afsýkjandi, en ekki nægilegt tillit tekið til an ^ Sama er að segja um mataræðið. Hvað hefur verið ge ^,5; hendi hins opinbera eða lækna til þess að bæta ma ‘ þjóðarinnar? Nei, berklaveikin er afsýkjandi; á það eifi ATerið lögð áherzlan, en öðru verið lítill gaumur gefinu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.