Eimreiðin - 01.07.1936, Qupperneq 26
242
BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ
eimbeiði^
útbreiðsluháttum hennar. Liggur við að segja megi með fuH
um sanni, að menn liali ekki haft meira vald yfir berkla
veikinni og útbreiðslu hennar en yfir veðrinu.
Ég lit svo á, að þar sem einhverju hefur orðið ágengt uiR
takmörkun útbreiðslu berklaveikinnar, sé það að minstu le.'11
að þakka því, að orsök hennar er fundin, lieldur bættuiu
ýmsum ytri skilyrðum, skárri húsakynnum, meiri þriluai >
betri aðbúð og betra mataræði. Þetta síðasta atriði nser ln>
r*
ekki til íslenzku þjóðarinnar, því mataræði hennar er ‘
minni hyggju talsvert lakara en það var fyrir mörguni ai
tugum, og lakara en efni gætu til staðið. Nokkur bendiUo
er það, að berklaveikin hefur breiðst út í beinu hlutfalb ^1
það, sem fæði þjóðarinnar liefur tekið breytingum til dlllS
verra á undanförnum árum. Útbreiðsluháttur berklaveikiuua
hefur leitl til þess, að margir læknar telja, að berklaveik1^
sé nokkurs konar farsjúkdómur, líkt og inflúenza, sem 'Hl ^
yfir án þess að skorður verði við reistar, og minki s'° ^
hverfi, jafnvel þó ekkert sé að gert, og skilji eftir nokku
ónæmi, en deyði þá viðkvæmustu. f
Berklaveikin afsýkjandi. Hálf öld er liðin síðan kunnugt '
að berklaveikin er afsýkjandi sjúkdómur. Á það er hka L ^
att minst þegar talað er um berklaveiki, eins og fátt alin‘
gæti komið til greina, er þýðingu liefði fyrir útbreiðslu hei
Að vísu er talað um hreint loft, bætt húsakynni, hvfid
J a fvr el1
vinnu og gott fæði. En á þetta er lítil áherzla lögð
einhver hefur tekið veikina.
Fremur lítið hefur verið gert lil þess að vara þjóðma
r v\eittn
því, að loka sig inni í pottþéttum, rakafullum svetnK
um nætur. Hvað hefur verið gert til þess að finna upP ^
útbreiða þann byggingarstíl, sem veitti mesta vörn » P ,
berklaveiki? Harla lítið. Fyrst þegar einhver hefur do 1 ^
brunninn, er reynt að byrgja þann eina, þó allir aðru s ‘
opnir. Það er vegna þess að horft er á það eitt, að be
veikin er afsýkjandi, en ekki nægilegt tillit tekið til an ^
Sama er að segja um mataræðið. Hvað hefur verið ge ^,5;
hendi hins opinbera eða lækna til þess að bæta ma ‘
þjóðarinnar? Nei, berklaveikin er afsýkjandi; á það eifi
ATerið lögð áherzlan, en öðru verið lítill gaumur gefinu-