Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 27
E,MRE10IN
BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ
243
k ^amarið 1933 sat ég læknafund í Stokkhólmi, þar sem
erklaveikin var til umræðu. Margir liinna lærðustu berkla-
rasðinga á Norðurlöndum sátu þetta læknaþing og sýndu
>a' lærdóm sinn. Ég bjóst við því, að þarna yrði meðal
aanars talað um mataræði, sem einn verulegan lið, er þýð-
jngu hefði til útrýmingar veikinni. En þar varð ég fyrir von-
'gðum. Mig minnir, að einir tveir læknar af öllum þeim,
Par tóluðu, mintust á mataræði í sambandi við lækningu
a lJerklaveiki. Þeir héldu því fram, að rétt mataræði liefði
j'nkla þýðingu við lækningu berklaveiki, og að lélegt matar-
‘ 1 eða óheppilegt gæti geíið ástæðu til aukinnar útbreiðslu
nnar. — Á þessum læknafundi var því nær eingöngu rætt
Um berklaveikina út frá þeim grundvelli, að hún væri af-
jýkjandi, og um hindrunar- og varúðar-ráðstafanir gegn þvi, að
ssir ósýnilegu óvinir gætu borist frá einum til annars, jafn-
amt 0g lækningatilraunum var lýst.
^ læknaþinginu var sýnd kvikmynd af því, hvernig berkla-
klarnir berast inn í öndunarfærin með sýklamenguðu lofti
ryki; hvernig þeir næðu fótfestu í slímhúð lungnanna og
^feiddust þannig út um lungun frá þessum stað. Þetta
Jeykslaði mig dálitið, því vitanlegt er, að nær því hver ein-
,Sl* maður, sem tekur berldaveiki, fær hana gegn um munn
meltingarfæri, en ekki gegn um heilbrigða slímhúð önd-
narfæranna. Sýklarnir berast með munnvatni, mat og drykk
b u^ru þvi, sem í munninn kemst, niður í maga og þarma
þaðan inn í blóð- og sogæða-straum líkamans (hjmfu),
ö setjast svo oftast að í. lungunum, sem sökum byggingar
'’nuar og starfs í þágu líkamsheildarinnar liafa færri varnir
l'df11 j>essun' úvinum og veita þeim minni mótstöðu en önnur
_ ‘eri- En berklarnir geta líka sezt að hvar í líkamanum sem
pCla skal, sér i lagi þegar um stórfelda smitun er að ræða.
]. ætlú tekur berklasýkillinn sér þar helzt bólfestu, sem
protturinn er minstur og ófullkomnust næring af súrefnis-
'u klóði. Þess vegna er þeim mönnum hættast við berkla-
j.j '^1 1 lungum, sem hafa innfallið brjóst og þröngan hrjóst-
assa. Ennfremur og af sömu ástæðum þeim mönnum, sem
• . la að jafnaði í lofllitlum eða loftillum húsakynnum, eða
Uu’ sem sjaldan reyna á sig og þess vegna ætíð anda grunt.