Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.07.1936, Blaðsíða 27
E,MRE10IN BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ 243 k ^amarið 1933 sat ég læknafund í Stokkhólmi, þar sem erklaveikin var til umræðu. Margir liinna lærðustu berkla- rasðinga á Norðurlöndum sátu þetta læknaþing og sýndu >a' lærdóm sinn. Ég bjóst við því, að þarna yrði meðal aanars talað um mataræði, sem einn verulegan lið, er þýð- jngu hefði til útrýmingar veikinni. En þar varð ég fyrir von- 'gðum. Mig minnir, að einir tveir læknar af öllum þeim, Par tóluðu, mintust á mataræði í sambandi við lækningu a lJerklaveiki. Þeir héldu því fram, að rétt mataræði liefði j'nkla þýðingu við lækningu berklaveiki, og að lélegt matar- ‘ 1 eða óheppilegt gæti geíið ástæðu til aukinnar útbreiðslu nnar. — Á þessum læknafundi var því nær eingöngu rætt Um berklaveikina út frá þeim grundvelli, að hún væri af- jýkjandi, og um hindrunar- og varúðar-ráðstafanir gegn þvi, að ssir ósýnilegu óvinir gætu borist frá einum til annars, jafn- amt 0g lækningatilraunum var lýst. ^ læknaþinginu var sýnd kvikmynd af því, hvernig berkla- klarnir berast inn í öndunarfærin með sýklamenguðu lofti ryki; hvernig þeir næðu fótfestu í slímhúð lungnanna og ^feiddust þannig út um lungun frá þessum stað. Þetta Jeykslaði mig dálitið, því vitanlegt er, að nær því hver ein- ,Sl* maður, sem tekur berldaveiki, fær hana gegn um munn meltingarfæri, en ekki gegn um heilbrigða slímhúð önd- narfæranna. Sýklarnir berast með munnvatni, mat og drykk b u^ru þvi, sem í munninn kemst, niður í maga og þarma þaðan inn í blóð- og sogæða-straum líkamans (hjmfu), ö setjast svo oftast að í. lungunum, sem sökum byggingar '’nuar og starfs í þágu líkamsheildarinnar liafa færri varnir l'df11 j>essun' úvinum og veita þeim minni mótstöðu en önnur _ ‘eri- En berklarnir geta líka sezt að hvar í líkamanum sem pCla skal, sér i lagi þegar um stórfelda smitun er að ræða. ]. ætlú tekur berklasýkillinn sér þar helzt bólfestu, sem protturinn er minstur og ófullkomnust næring af súrefnis- 'u klóði. Þess vegna er þeim mönnum hættast við berkla- j.j '^1 1 lungum, sem hafa innfallið brjóst og þröngan hrjóst- assa. Ennfremur og af sömu ástæðum þeim mönnum, sem • . la að jafnaði í lofllitlum eða loftillum húsakynnum, eða Uu’ sem sjaldan reyna á sig og þess vegna ætíð anda grunt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.