Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Side 30

Eimreiðin - 01.07.1936, Side 30
BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ EIMnEIÐlN 246 geta verið orsakir til sjúkdóma, hefur læknisfræðinni hæt1 við því að eigna sýklum orsakir til allra sjúkdóma, jafnvel þeirra, sem menn vita nú að stafa af skorti ýmsra efna 1 fæðunni. Þannig liéldu læknar því fram á tímabili, að beii' beri, pellagra, skyrbjúgur og íleiri sóttir, sem menn vlta nú að stafa af fjörviskorti, væru af völdum sýkla, Einn lendur læknir kom fyrir 2 tugum ára til íslands og hélt Þ" fram, að pellagra stafaði af orsökum óþekts sýkils. Nú vlta menn, að bæði þessi kvilli og margir aðrir stafa ekki völdum sýkla, lieldur af því að fæði manna er ávant ýmsin efna, svo sem vissra tegunda fjörvis og málmsalta, sem tíb ami manna má ekki án vera. — Nú vita menn, að skoitm þessara efna í fæðu manna og dýra dregur úr þoli Þel1’^ og viðnámi gegn sýklum, hverrar tegundar sem er, °S þannig skapast Iientug vaxtarskilyrði fyrir þessa sýkla. Rannsóknir á mataræði manna og heilsufari í samban við það benda eindregið á, að hentugur jarðvegur fyrir s> v í mönnum og dýrum skapist, öllu öðru fremur, af matarie og fóðrun. Þetta gildir um flestar eða allar tegundir s> * sem annars geta veikindum valdið. Er næsta ólíklegt, berklasýklar séu undantekning frá þessari reglu. ^ Því var veitt eftirtekt 1918, er spanska veikin gekk, þeir menn sluppu miklu betur við veikina, sem lifðu m - mestmegnis á nýjum, ósoðnum og soðnum káltegundu11’ ásamt nýjum ávöxtum. Um þessar fæðutegundir er monn ^ það kunnugt, að þær eru auðugar af öllum fjörvitegu ^ um, málmsöltum þeim, er líkaminn þarfnast, og nauðsyn o um trefjuefnum til þarmtæmingar. gjg Þeir, sem mesta stund hal’a lagt á rannsókn matai ^ manna og áhrifa þess á likamann, fullyrða,. að meo ^ mataræði sé unt að gera líkamann svo liraustan, aö ia^ verði mjög lélegur jarðvegur fyrir sýkla og sóttkveikjur,^® að á þann hátt sé unt að draga úr og stórminka þauu ^ af kvillum, sem er sérkennilegur lyrir menningarþjóðu11 ^ Þeir fullyrða að með þessu móti sé unt að draga úr til s 1 muna, eða láta hverfa, ekki aðeins þá kvilla, sem bei stafa af lélegu og rangt samseltu fæði, heldur og einnip sem stafa beinlínis af sóttkveikjum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.