Eimreiðin - 01.07.1936, Qupperneq 30
BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ
EIMnEIÐlN
246
geta verið orsakir til sjúkdóma, hefur læknisfræðinni hæt1
við því að eigna sýklum orsakir til allra sjúkdóma, jafnvel
þeirra, sem menn vita nú að stafa af skorti ýmsra efna 1
fæðunni. Þannig liéldu læknar því fram á tímabili, að beii'
beri, pellagra, skyrbjúgur og íleiri sóttir, sem menn vlta
nú að stafa af fjörviskorti, væru af völdum sýkla, Einn
lendur læknir kom fyrir 2 tugum ára til íslands og hélt Þ"
fram, að pellagra stafaði af orsökum óþekts sýkils. Nú vlta
menn, að bæði þessi kvilli og margir aðrir stafa ekki
völdum sýkla, lieldur af því að fæði manna er ávant ýmsin
efna, svo sem vissra tegunda fjörvis og málmsalta, sem tíb
ami manna má ekki án vera. — Nú vita menn, að skoitm
þessara efna í fæðu manna og dýra dregur úr þoli Þel1’^
og viðnámi gegn sýklum, hverrar tegundar sem er, °S
þannig skapast Iientug vaxtarskilyrði fyrir þessa sýkla.
Rannsóknir á mataræði manna og heilsufari í samban
við það benda eindregið á, að hentugur jarðvegur fyrir s> v
í mönnum og dýrum skapist, öllu öðru fremur, af matarie
og fóðrun. Þetta gildir um flestar eða allar tegundir s> *
sem annars geta veikindum valdið. Er næsta ólíklegt,
berklasýklar séu undantekning frá þessari reglu. ^
Því var veitt eftirtekt 1918, er spanska veikin gekk,
þeir menn sluppu miklu betur við veikina, sem lifðu m -
mestmegnis á nýjum, ósoðnum og soðnum káltegundu11’
ásamt nýjum ávöxtum. Um þessar fæðutegundir er monn ^
það kunnugt, að þær eru auðugar af öllum fjörvitegu ^
um, málmsöltum þeim, er líkaminn þarfnast, og nauðsyn o
um trefjuefnum til þarmtæmingar. gjg
Þeir, sem mesta stund hal’a lagt á rannsókn matai ^
manna og áhrifa þess á likamann, fullyrða,. að meo ^
mataræði sé unt að gera líkamann svo liraustan, aö ia^
verði mjög lélegur jarðvegur fyrir sýkla og sóttkveikjur,^®
að á þann hátt sé unt að draga úr og stórminka þauu ^
af kvillum, sem er sérkennilegur lyrir menningarþjóðu11 ^
Þeir fullyrða að með þessu móti sé unt að draga úr til s 1
muna, eða láta hverfa, ekki aðeins þá kvilla, sem bei
stafa af lélegu og rangt samseltu fæði, heldur og einnip
sem stafa beinlínis af sóttkveikjum.