Eimreiðin - 01.07.1936, Side 32
2-18
BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ
EIMBEH»‘n'
ling vökna í fót eða verða fyrir lítilli ofkælingu. Þetta þóltl
óþarfa-viðkvæmni fyrir 50—60 árum. Berklaveikin fer fyist
að vaxa og breiðast út í landinu eftir að mesti sóðaskap111
inn hverfur. Jafnframt útbreiðslu berklaveikinnar koma uPl’
margir áður óþeklir kvillar. Ég hef talið upp nokkra þeirra’
þó hvergi nærri alla, hér að framan. Hvernig stendur á þesS
um ósköpum? mun margur spyrja.
Ég skal reyna að liafa einurð til þess að svara þessu l}111
mitt leyli. Þessi breyting á heilsufari manna stafar af llinU
breytta efnasnauða nútíðarfæði. Má færa allgild rök f>lU
þessari staðhæfingu.
Hásakynni. Þó húsakynnum sé allvíða talsvert ábótavant’
bæði í sveitum og kauptúnum þessa lands, hafa þau þó lC N
allnuklum stakkaskiftum til hins betra á síðustu áratuguin
Að vísu er nú ekki alt sem sýnist með endurbætur á husa
kynnum í sveitum. Steinhúsin þar eru oft svo illa l°nl‘ '
og lítið hituð, að þau eru saggasöm, köld og loftill-
stofurnar voru allvíða þröngar og loftillar. Bezti kostur Þeir'rf|
var strompurinn. En oft var nú troðið upp í hann. Aloen^
var að tveir svæfu í rúmi og jafnvel fleiri, þegar uU1
bórn
liil'
og unglinga var að ræða. Upphitunin var ekki önnur e11
inn, sem lagði af fólkinu og sumstaðar af kúm undn' P
Önnur aðbúð var svipuð þessu. Fatnaður karla, k'elU
og barna var oft lélegur og skjóllítill, þegar litið er til P
að húsin voru ekki upphituð, eins og nú er tíðast.
Matarskortur, erjiði. Flestir urðu að vinna frá fyrstu
æsku, og oft sér um megn. Unglingar höfðu oft svo nll^n
eril og erfiði, að það stóð þeim fyrir vexti og þrifuw- ‘ ^
voru þá miklu seinþroskaðri fyrir þessa sök. En l)C'*a
var flest ólseigt til vinnu og þoldi vel flestar þrekra
Á hverju vori eða alloft var skortur í búi á flestum *a ‘ ^
heimilum, þar til málnyta kom til eða björg fékst ul ^
En í harðindntn, þegar peningur féll sökum fóðurskoits>
ekki var fátítt, gekk hungur-alda yfir Iandið og oll 11U|gul-
fellir. Skortinum fylgdu ýmsir kvillar. Skyrbjúgur vat ^
fylgikvilli hans. En þrátt fyrir þessa illu aðbúð, sem P^° j.
lifði við, varð það af henni, sem af skrimti, tiltölulega lU‘
og liarðfengt.