Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Page 32

Eimreiðin - 01.07.1936, Page 32
2-18 BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ EIMBEH»‘n' ling vökna í fót eða verða fyrir lítilli ofkælingu. Þetta þóltl óþarfa-viðkvæmni fyrir 50—60 árum. Berklaveikin fer fyist að vaxa og breiðast út í landinu eftir að mesti sóðaskap111 inn hverfur. Jafnframt útbreiðslu berklaveikinnar koma uPl’ margir áður óþeklir kvillar. Ég hef talið upp nokkra þeirra’ þó hvergi nærri alla, hér að framan. Hvernig stendur á þesS um ósköpum? mun margur spyrja. Ég skal reyna að liafa einurð til þess að svara þessu l}111 mitt leyli. Þessi breyting á heilsufari manna stafar af llinU breytta efnasnauða nútíðarfæði. Má færa allgild rök f>lU þessari staðhæfingu. Hásakynni. Þó húsakynnum sé allvíða talsvert ábótavant’ bæði í sveitum og kauptúnum þessa lands, hafa þau þó lC N allnuklum stakkaskiftum til hins betra á síðustu áratuguin Að vísu er nú ekki alt sem sýnist með endurbætur á husa kynnum í sveitum. Steinhúsin þar eru oft svo illa l°nl‘ ' og lítið hituð, að þau eru saggasöm, köld og loftill- stofurnar voru allvíða þröngar og loftillar. Bezti kostur Þeir'rf| var strompurinn. En oft var nú troðið upp í hann. Aloen^ var að tveir svæfu í rúmi og jafnvel fleiri, þegar uU1 bórn liil' og unglinga var að ræða. Upphitunin var ekki önnur e11 inn, sem lagði af fólkinu og sumstaðar af kúm undn' P Önnur aðbúð var svipuð þessu. Fatnaður karla, k'elU og barna var oft lélegur og skjóllítill, þegar litið er til P að húsin voru ekki upphituð, eins og nú er tíðast. Matarskortur, erjiði. Flestir urðu að vinna frá fyrstu æsku, og oft sér um megn. Unglingar höfðu oft svo nll^n eril og erfiði, að það stóð þeim fyrir vexti og þrifuw- ‘ ^ voru þá miklu seinþroskaðri fyrir þessa sök. En l)C'*a var flest ólseigt til vinnu og þoldi vel flestar þrekra Á hverju vori eða alloft var skortur í búi á flestum *a ‘ ^ heimilum, þar til málnyta kom til eða björg fékst ul ^ En í harðindntn, þegar peningur féll sökum fóðurskoits> ekki var fátítt, gekk hungur-alda yfir Iandið og oll 11U|gul- fellir. Skortinum fylgdu ýmsir kvillar. Skyrbjúgur vat ^ fylgikvilli hans. En þrátt fyrir þessa illu aðbúð, sem P^° j. lifði við, varð það af henni, sem af skrimti, tiltölulega lU‘ og liarðfengt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.