Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Page 33

Eimreiðin - 01.07.1936, Page 33
ElMREIÐIN BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ 24Í) þessi kröppu kjör hefðu að réttu lagi átt að ýta undir erklaveikina og gefa henni vind í seglin til aukinnar út- reiðslu, fram yíir það sem nú á sér stað. En einmitt þetta 1 'legasta skeður ekki. Berklaveikin er næstum því kyrstæð ^ða breiðist mjög hægt út, svo öldum skiftir, og er sennilega t ° eldri hér á landi en nokkurn grunar. Berklaveikin fer ^ennilega ekki að breiðast út fyr en eftir það, að þjóðin ^efur lengið allsnægtir útlendrar matvöru. I-kki verða ætíð fátækustu heimilin helzt lyrir heimsókn erklaveikinnar. Hún gerir hvað helzt strandhögg á hinum efnaðri heimilum, einmitt þeim heimilum, sem höfðu rýmri ’l°r til kaupa á útlendum matvörum. Gæti ég bent á mörg ' 'eni' þessu til stuðnings. Hrjóstveiki i gömlu fólki. Jafnan mun það hafa verið svo ^landi, að fólk liefur kent brjóstveiki á efri árum. Var ao sízt furða, þar sem flest af því hafði lengsl æfl sinnar a þess hlutar, sem það dvaldi i húsum inni, verið í loft- Uni húsakynnum. Margt af þessu fólki hafði graftrarkendan nPPgang og brjóstþyngsli. Ekki mun það liafa verið fágætl, * þetta fólk hrækti fram fyrir stokkinn eða á gólíið, sem .a Var moldargólf. Gamall fólk liafði mest fyrir börnunum ®sku. Gamla fólkið sagði börnunum sögur og ælintýri. °rnin söfnuðust utan um afa og ömmu og annað gott og karnalt fólk, til þess að la svalað fróðleiksþorsta sínum, sem ar meiri en nú, þar sem ílest börn eru orðin leið á fræði- Um vegna úttroðnings í skólunum, á svipaðan liátt og l^°nn og úýr, sem eru olfóðruð, fá inatleiða. En þessi börn . §u ekki brjóstveiki eða heila-berkla eða kirtilbólgu svo llað sé. Ef til vill varð eitthvað af þeim brjóstveikt á efri egUrr1, ~~ Hvort þessi brjóstveiki í gömlu fólki var berklaveiki 3 ek]G, vita menn lítið um. Sennilega mun þó svo hafa 1 stundum, ef dæma má af því, sem nú er algengast. lát G^ar ^emur fram undir 1900, fer að verða hættulegt að veip uniSanSast eða vera samvistum við gainalt brjóst- i v Brjóstveiki i fleslu gömlu fólki nú á dögum er Jerklaveiki. É f^ll'þ le* Btinn efa á því, að brjóstveiki í allmörgu af gömlu vl a^ur hail verið berklaveiki, en að börn og unglingar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.