Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 33
ElMREIÐIN
BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ
24Í)
þessi kröppu kjör hefðu að réttu lagi átt að ýta undir
erklaveikina og gefa henni vind í seglin til aukinnar út-
reiðslu, fram yíir það sem nú á sér stað. En einmitt þetta
1 'legasta skeður ekki. Berklaveikin er næstum því kyrstæð
^ða breiðist mjög hægt út, svo öldum skiftir, og er sennilega
t ° eldri hér á landi en nokkurn grunar. Berklaveikin fer
^ennilega ekki að breiðast út fyr en eftir það, að þjóðin
^efur lengið allsnægtir útlendrar matvöru.
I-kki verða ætíð fátækustu heimilin helzt lyrir heimsókn
erklaveikinnar. Hún gerir hvað helzt strandhögg á hinum
efnaðri heimilum, einmitt þeim heimilum, sem höfðu rýmri
’l°r til kaupa á útlendum matvörum. Gæti ég bent á mörg
' 'eni' þessu til stuðnings.
Hrjóstveiki i gömlu fólki. Jafnan mun það hafa verið svo
^landi, að fólk liefur kent brjóstveiki á efri árum. Var
ao sízt furða, þar sem flest af því hafði lengsl æfl sinnar
a þess hlutar, sem það dvaldi i húsum inni, verið í loft-
Uni húsakynnum. Margt af þessu fólki hafði graftrarkendan
nPPgang og brjóstþyngsli. Ekki mun það liafa verið fágætl,
* þetta fólk hrækti fram fyrir stokkinn eða á gólíið, sem
.a Var moldargólf. Gamall fólk liafði mest fyrir börnunum
®sku. Gamla fólkið sagði börnunum sögur og ælintýri.
°rnin söfnuðust utan um afa og ömmu og annað gott og
karnalt fólk, til þess að la svalað fróðleiksþorsta sínum, sem
ar meiri en nú, þar sem ílest börn eru orðin leið á fræði-
Um vegna úttroðnings í skólunum, á svipaðan liátt og
l^°nn og úýr, sem eru olfóðruð, fá inatleiða. En þessi börn
. §u ekki brjóstveiki eða heila-berkla eða kirtilbólgu svo
llað sé. Ef til vill varð eitthvað af þeim brjóstveikt á efri
egUrr1, ~~ Hvort þessi brjóstveiki í gömlu fólki var berklaveiki
3 ek]G, vita menn lítið um. Sennilega mun þó svo hafa
1 stundum, ef dæma má af því, sem nú er algengast.
lát G^ar ^emur fram undir 1900, fer að verða hættulegt að
veip uniSanSast eða vera samvistum við gainalt brjóst-
i v Brjóstveiki i fleslu gömlu fólki nú á dögum er
Jerklaveiki.
É
f^ll'þ le* Btinn efa á því, að brjóstveiki í allmörgu af gömlu
vl a^ur hail verið berklaveiki, en að börn og unglingar