Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Side 36

Eimreiðin - 01.07.1936, Side 36
252 BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ Ei>n<EIÐirí kostmikil, el'naauðug og kröftug fæða. Hún var þrungin a fjörvi og lífrænum málmsöltum. Málnytin var meginl® þjóðarinnar yfir sumarið og forði til vetrar. Smjörið ' gjaldmiðill lil vöruskifta. Þannig skiftust sveitabændur °p sjávarbændur á vörum, og var ákveðið fast hlutfalls'c á þeim. Var þetta verð í undarlega miklu samræmi við b°stI og næringargildi hverrar vöru. Sýnir þetta bezt hversu na , úrubörn, þótt ómentuð væru á nútíðarvísu, voru glöof’ mati kosta og gæða hverrar matartegundar. Þau mátu furðan. lega rétt næringargildi einnar matvörutegundar í samanbui við aðra. Kjötframleiðslan var lengst af öll notuð innan lands. I',s' urinn var hertur og seldur í skiftum fyrir aðrar nauðsj nj* vörur. Þá lóru sveitabændur langar ferðir til skreiðarkauP* Úr ullinni voru unnin vaðmál og prjónles. Var þetta n ^ gjaldmiðill til útflutnings. í stað kornvöru, sem lengst af innflutt i mjög smáum stil, voru notuð fjallagrös, söl og J vel hvannarætur. Mataræði þjóðarinnar hefur því oflast verið einhseA’ menn þektu þá ekki annað, svo um það var sjaldan kvai Hitt var lakara, að oft var fæðuskortur tilfinnanlegui’. J‘ vel svo að þjóðin svalt. Fénaður féll í harðinduin. Þeim fylgdi ætíð skortur á fæðu. Þrátt fyrir alt þetta var lega mikið táp í þjóðinni. Menn þoldu þá þrekraunu. síður en nú. Fjöldi manna voru þá afburðamenn uð tlie^zj og karlmensku, jafnvel miklu fremur en nú. Þetta synu ^ að fæði þjóðarinnar hefur ekki verið lakara að kostuni nútíðarfæði, jafnvel heilnæmara á marga lund. Ekki annað en að líta í verzlunarskýrslur frá síðari árum P^ að gera sér í liugarlund, hve stórfeld breyting er a um innflutning á matvörum frá því sem áður var mikil brevting orðin er á mataræði og lifnaðarháttum 15J° innar' . / „iatar- Vaxandi kvillar með breijttu matarœði. Sú breyting a æði, sem þegar er um getið, verður á tiltölulega s^°,n jg. tímabili. Áður hafði þjóðin lifað einangruð, útilokuð iiasn£ir skiftum við aðrar þjóðir að mestu leyti, en svo nj skyndilega um þessa einangrun, og þjóðin kemst i og t,ve áðar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.