Eimreiðin - 01.07.1936, Page 36
252
BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ
Ei>n<EIÐirí
kostmikil, el'naauðug og kröftug fæða. Hún var þrungin a
fjörvi og lífrænum málmsöltum. Málnytin var meginl®
þjóðarinnar yfir sumarið og forði til vetrar. Smjörið '
gjaldmiðill lil vöruskifta. Þannig skiftust sveitabændur °p
sjávarbændur á vörum, og var ákveðið fast hlutfalls'c
á þeim. Var þetta verð í undarlega miklu samræmi við b°stI
og næringargildi hverrar vöru. Sýnir þetta bezt hversu na ,
úrubörn, þótt ómentuð væru á nútíðarvísu, voru glöof’
mati kosta og gæða hverrar matartegundar. Þau mátu furðan.
lega rétt næringargildi einnar matvörutegundar í samanbui
við aðra.
Kjötframleiðslan var lengst af öll notuð innan lands. I',s'
urinn var hertur og seldur í skiftum fyrir aðrar nauðsj nj*
vörur. Þá lóru sveitabændur langar ferðir til skreiðarkauP*
Úr ullinni voru unnin vaðmál og prjónles. Var þetta n ^
gjaldmiðill til útflutnings. í stað kornvöru, sem lengst af
innflutt i mjög smáum stil, voru notuð fjallagrös, söl og J
vel hvannarætur.
Mataræði þjóðarinnar hefur því oflast verið einhseA’
menn þektu þá ekki annað, svo um það var sjaldan kvai
Hitt var lakara, að oft var fæðuskortur tilfinnanlegui’. J‘
vel svo að þjóðin svalt. Fénaður féll í harðinduin. Þeim
fylgdi ætíð skortur á fæðu. Þrátt fyrir alt þetta var
lega mikið táp í þjóðinni. Menn þoldu þá þrekraunu.
síður en nú. Fjöldi manna voru þá afburðamenn uð tlie^zj
og karlmensku, jafnvel miklu fremur en nú. Þetta synu ^
að fæði þjóðarinnar hefur ekki verið lakara að kostuni
nútíðarfæði, jafnvel heilnæmara á marga lund. Ekki
annað en að líta í verzlunarskýrslur frá síðari árum P^
að gera sér í liugarlund, hve stórfeld breyting er a
um innflutning á matvörum frá því sem áður var
mikil brevting orðin er á mataræði og lifnaðarháttum 15J°
innar' . / „iatar-
Vaxandi kvillar með breijttu matarœði. Sú breyting a
æði, sem þegar er um getið, verður á tiltölulega s^°,n jg.
tímabili. Áður hafði þjóðin lifað einangruð, útilokuð iiasn£ir
skiftum við aðrar þjóðir að mestu leyti, en svo nj
skyndilega um þessa einangrun, og þjóðin kemst i
og t,ve
áðar-