Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Page 45

Eimreiðin - 01.07.1936, Page 45
EiiIReiðin BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ 261 Þau séu með öllu kvillalaus. Þannig fóðraði Mc Carrison lQUur svo mörgum þúsunduin skifti, þar til þær náðu háum al(iri á rottuvísu. Bezt reyndist lionum til góðrar lieilsu og )r* a brauð úr grófmöluðu hveiti með hýði, ásamt nokkru af smjöri, baunum, sem skotið höfðu frjóöngum, hráum gul- 1'°tum, ósoðnu káli eftir vild, ósoðinni mjólk og örlitlu af duti með beinum, einu sinni í viku. ^ ið krufningu á þessum rottum, er þeim hafði verið slátrað 1 liárri elli, kom í Ijós, að þær voru með öllu Iausar við sJukdóma. Þær voru kvillalausar. Þessu fæði svipaði til þess fæð Þ ls. sem fjallaþjóðirnar í Hunza-héraðinu notuðu. egar Mc Carrison fóðraði aftur á móti rottur á svipuðu ‘L'ui og algengast er meðal menningarþjóðanna, þá fengu rott- 1,1 nar ílesta þá lcvilla, sem tíðastir eru meðal menningarþjóð- aiuia. Þessi llokkur af rottum fékk sjúkdóma í því nær öll æri> í lungu, kok, nef, þarma, þvagfæri, getnaðarfæri og meltingarfæri. Telur Mc Carrison upp 63 slíka sjúkdóma og sJukdómseinkenni, sem þessi flokkur af rottum fékk. En það 6ru einmitt sömu sjúkdómarnir og kvillarnir, sem tíðastir eru llleðal menningarþjóðanna. . ^1 öllum fóðrunartilraunum fékk Mc Carrison langverstan maugur með því að fóðra dýrin með franskbrauði, eða lauði úr hvítu hveiti með smjörlíki, sykri og sykurmauki ai'nielade) og niðursoðnu kjöti. Með þeirri fóðrunaraðferð 86rðu ílestir eða nærfelt allir umgetnir kvillar vart við sig, þó mest í lungum og meltingarfærum. ljg segi þessa sögu hér vegna þess, að fæði hinna hraustn & beilsugóðu fjallabúa í Himalaya-fjöllum er ekki með öllu ko'iPað feði Því’ er tíðkaðist á íslandi, áður en menningin , . ,m 111 og gerði þá byltingu, sem orðin er á mataræði PJoðanna. Berklaveikin fóðrunarsjúkdómur. Fyrir fáum árum siðan "-if * CnsiíUr læknir grein í bók, sem »Peoples League of Healtha ut, um berklaveiki í kúm. Þessi læknir, sem lieitir M. .1. °N'lands, er jafnframt stórbóndi og mjólkurframleiðandi. ku \ancis lækuir segir frá því, að alt að því helmingur af v lílslofni hans hafi haft berklaveiki. Hann barðist lengi vel 11 ausri baráttu við þenna leiða sjúkdóm. Það gekk að jafn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.