Eimreiðin - 01.07.1936, Qupperneq 45
EiiIReiðin
BERKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ
261
Þau séu með öllu kvillalaus. Þannig fóðraði Mc Carrison
lQUur svo mörgum þúsunduin skifti, þar til þær náðu háum
al(iri á rottuvísu. Bezt reyndist lionum til góðrar lieilsu og
)r* a brauð úr grófmöluðu hveiti með hýði, ásamt nokkru
af smjöri, baunum, sem skotið höfðu frjóöngum, hráum gul-
1'°tum, ósoðnu káli eftir vild, ósoðinni mjólk og örlitlu af
duti með beinum, einu sinni í viku.
^ ið krufningu á þessum rottum, er þeim hafði verið slátrað
1 liárri elli, kom í Ijós, að þær voru með öllu Iausar við
sJukdóma. Þær voru kvillalausar. Þessu fæði svipaði til þess
fæð
Þ
ls. sem fjallaþjóðirnar í Hunza-héraðinu notuðu.
egar Mc Carrison fóðraði aftur á móti rottur á svipuðu
‘L'ui og algengast er meðal menningarþjóðanna, þá fengu rott-
1,1 nar ílesta þá lcvilla, sem tíðastir eru meðal menningarþjóð-
aiuia. Þessi llokkur af rottum fékk sjúkdóma í því nær öll
æri> í lungu, kok, nef, þarma, þvagfæri, getnaðarfæri og
meltingarfæri. Telur Mc Carrison upp 63 slíka sjúkdóma og
sJukdómseinkenni, sem þessi flokkur af rottum fékk. En það
6ru einmitt sömu sjúkdómarnir og kvillarnir, sem tíðastir eru
llleðal menningarþjóðanna.
. ^1 öllum fóðrunartilraunum fékk Mc Carrison langverstan
maugur með því að fóðra dýrin með franskbrauði, eða
lauði úr hvítu hveiti með smjörlíki, sykri og sykurmauki
ai'nielade) og niðursoðnu kjöti. Með þeirri fóðrunaraðferð
86rðu ílestir eða nærfelt allir umgetnir kvillar vart við sig,
þó mest í lungum og meltingarfærum.
ljg segi þessa sögu hér vegna þess, að fæði hinna hraustn
& beilsugóðu fjallabúa í Himalaya-fjöllum er ekki með öllu
ko'iPað feði Því’ er tíðkaðist á íslandi, áður en menningin
, . ,m 111 og gerði þá byltingu, sem orðin er á mataræði
PJoðanna.
Berklaveikin fóðrunarsjúkdómur. Fyrir fáum árum siðan
"-if * CnsiíUr læknir grein í bók, sem »Peoples League of Healtha
ut, um berklaveiki í kúm. Þessi læknir, sem lieitir M. .1.
°N'lands, er jafnframt stórbóndi og mjólkurframleiðandi.
ku \ancis lækuir segir frá því, að alt að því helmingur af
v lílslofni hans hafi haft berklaveiki. Hann barðist lengi vel
11 ausri baráttu við þenna leiða sjúkdóm. Það gekk að jafn-