Eimreiðin - 01.07.1936, Side 46
262
BEIIKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ
EIMREI®I!í
aði svo til, að þegar kýrnar höfðu átt 1—3 kálfa og v0,u
orðnar góðar mjólkurkýr, þá féllu þær fyrir berklaveikmBi-
Rowlands læknir viðhafði þær varnarráðstafanir, sem tíð
aslar eru í baráttunni við berklaveikina. Hann einangrn
hinar sjúku kýr. Hann sótthreinsaði og bygði ný fjós. í’e||a
kom að engu haldi. Veikin fór sínu frarn eigi að síður.
greip Rowlands læknir til niðurskurðar í stórum stíl. En Pa
bar heldur ekki árangur. Þegar frá leið sótti í sama hot 1
um berklaveikina. — Fram að þessum tíma höfðu kýma'
verið fóðraðar á þann hátt, sem fóðurfræðingar höfðu geJ
ráð til. Fóðrið átti að vera auðugt af léttmeltanlegum egS.P'
hvítuefnum, filu og kolvetnum. Séð var um að fóður kúm,a
innihéldi þessi efni í sæmilegum mæli. Fóðrunin var
sniðin
með það fyrir augum, að kýrnar framleiddu sem mest a
mjólk. Þeim var gefið mikið af kraftfóðri. Það var að mesh
leyti olíukökur úr hörfræi, soya-baunum og íleiri frætegm
um. Olían var pressuð úr þessum fræjum, samfara "U'
uppliitun, svo allar fjörvitegundir fóru forgörðum- ^ia
var notuð til smjörlíkisgerðar, en kökurnar til kúafóður^
Hvorttveggja var með öllu fjörvi-snauður verksmiðjuiðna
í náttúrlegu ástandi eru fræin sæmilega vitamin-auðug-
Þegar öll ráð brugðust til þess að halda berklaveikim11^
skefjum, segist Rowlands læknir hafa gripið kenninguna
fjörvið (vitamin). Nú var hreytt um fóðrun kúnna a P‘
veg, að nú var séð fyrir því, að í fóðrinu væri svo inl^.
fjörvi, sem kostur var á. Rowlands segir að nú sé lögð nlC
áherzla á það, að fóður kúnna sé fullkomið og auðugt
öllum tegundum fjörvis, heldur en í nokkurri stofnun 1 ‘
inu, þar sem menn eru fóðraðir. Árangurinn af þessari biej_
fóðrunaraðferð varð sá, segir Rowlands læknir, að ie ^
veikin hvarf að mestu úr hjörð hans. Þenna árangur vai
unt að þakka einangrun, sótthreinsun, bættum husaky
eða niðurskurði. Hann mátti eingöngu þakka hinm
og bættu fóðrun. — Nú segist Rowlands læknir ekki eU^^
bera kvíðboga fyrir berklaveikinni í kúalijörð sinm- ,
þykist haf'a fundið lykilinn að leyndardómnum: Berh 1
er fóðrunarsjúkdómur. ,
Þetta er ein bending af mörgum um það, að ekki sc