Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 46

Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 46
262 BEIIKLAVEIKIN OG MATARÆÐIÐ EIMREI®I!í aði svo til, að þegar kýrnar höfðu átt 1—3 kálfa og v0,u orðnar góðar mjólkurkýr, þá féllu þær fyrir berklaveikmBi- Rowlands læknir viðhafði þær varnarráðstafanir, sem tíð aslar eru í baráttunni við berklaveikina. Hann einangrn hinar sjúku kýr. Hann sótthreinsaði og bygði ný fjós. í’e||a kom að engu haldi. Veikin fór sínu frarn eigi að síður. greip Rowlands læknir til niðurskurðar í stórum stíl. En Pa bar heldur ekki árangur. Þegar frá leið sótti í sama hot 1 um berklaveikina. — Fram að þessum tíma höfðu kýma' verið fóðraðar á þann hátt, sem fóðurfræðingar höfðu geJ ráð til. Fóðrið átti að vera auðugt af léttmeltanlegum egS.P' hvítuefnum, filu og kolvetnum. Séð var um að fóður kúm,a innihéldi þessi efni í sæmilegum mæli. Fóðrunin var sniðin með það fyrir augum, að kýrnar framleiddu sem mest a mjólk. Þeim var gefið mikið af kraftfóðri. Það var að mesh leyti olíukökur úr hörfræi, soya-baunum og íleiri frætegm um. Olían var pressuð úr þessum fræjum, samfara "U' uppliitun, svo allar fjörvitegundir fóru forgörðum- ^ia var notuð til smjörlíkisgerðar, en kökurnar til kúafóður^ Hvorttveggja var með öllu fjörvi-snauður verksmiðjuiðna í náttúrlegu ástandi eru fræin sæmilega vitamin-auðug- Þegar öll ráð brugðust til þess að halda berklaveikim11^ skefjum, segist Rowlands læknir hafa gripið kenninguna fjörvið (vitamin). Nú var hreytt um fóðrun kúnna a P‘ veg, að nú var séð fyrir því, að í fóðrinu væri svo inl^. fjörvi, sem kostur var á. Rowlands segir að nú sé lögð nlC áherzla á það, að fóður kúnna sé fullkomið og auðugt öllum tegundum fjörvis, heldur en í nokkurri stofnun 1 ‘ inu, þar sem menn eru fóðraðir. Árangurinn af þessari biej_ fóðrunaraðferð varð sá, segir Rowlands læknir, að ie ^ veikin hvarf að mestu úr hjörð hans. Þenna árangur vai unt að þakka einangrun, sótthreinsun, bættum husaky eða niðurskurði. Hann mátti eingöngu þakka hinm og bættu fóðrun. — Nú segist Rowlands læknir ekki eU^^ bera kvíðboga fyrir berklaveikinni í kúalijörð sinm- , þykist haf'a fundið lykilinn að leyndardómnum: Berh 1 er fóðrunarsjúkdómur. , Þetta er ein bending af mörgum um það, að ekki sc
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.