Eimreiðin - 01.07.1936, Page 54
270
GUÐBRANDS ÞÁTTUR ERLENDSSONAR
EIMBEIÐI"'
Grænavatn, og nefndi Sigurjón býli sitt Sólheima. Það 1,3
vestasta býlið i nýlendunni.
Hús Guðbrands stóð á hárri hæð (hinni svonefndu Riders
hæð) og um hálfa mílu enska frá þjóðveginum. Einu s'u11
liafði enskur maður búið þar í bjálkakofa. Hann hét J°ku
Rider og var gullnemi og æfintýramaður mikill. En hann
farinn þaðan löngu áður en íslendingar komu á þessar stöð'®_
í bók sinni »Markland« segir Guðbrandur vel og skihnei *
lega frá landnámi sínu í Nýja-Skotlandi, dvöl sinni þax :IUS
frá og ýmsum atvikum, er fyrir komu á meðan hann bj°
hinni fögru Riders-hæð. .
Guðbrandur var fæddur í Kirkjuhólsseli í Stöðvarfi1 1
Suður-Múlasýslu þann 28. júní 1845. Faðir hans var Erle,n
Asmundsson bónda á Hvalnesi í Stöðvarfirði, Björnss ‘
bónda á Geldingi í Breiðdal. Móðir Guðbrands var &11 ^
Brynjólfsdóttir, hreppstjóra í Hlíð í Lóni, Eiríkssonar, ln
að Hofi í Álftafirði, Rafnkelssonar, prests að Stafafelli í
Bjarnasonar. En móðir Guðnýjar (móður Guðbrands) vai
unn dóttir séra Jóns Jónssonar að Iválfafelli í Fljótshve1 ^
Guðnýjar dóttur séra Jóns Steingrímssonar á Prestsbakka a ^
Þegar Guðbrandur var á fimta ári, misti hann föðm ^
sem druknaði á Berufirði. Móðir hans giftist aftur. HuJ1 ^
þrígift, og hét fyrsti maður hennar Guðbrandur, sem ^
misti eftir eins árs sambúð; hann lézt úr lungnabólgu. ^
asti maður hennar hét Jón Guðmundsson (frá BerUín ’ .
sambúð þeirra var stutt, því að hann druknaði tæPu
eftir að þau giftust. . ,*,ir
Vorið 1856 brá Guðný (móðir Guðbrands) búi, og íUl
fór Guðbrandur til séra Péturs Jónssonar á Berufh'ð1-
Pétri var veittur Valþjófsstaður vorið 1858, og hu ^Qt
brandur þangað og ólst þar upp og leið þar vel. Seia ^
og kona bans reyndust honum eins og beztu foreW1 al ’ .g
beyrði Guðbrand oft minnast á það, hvað þau befðu ' ^
góð við sig og hvað mikið hann ætti þeim að þakka-
hann séra Pétri álíka vitnisburð og Jón biskup ^u'^jjra
vanur að gefa Isleifi biskupi fóstra sínum látnum- y^«.
manna vænstur, allra máiiria snjallastur, allra manna