Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 54

Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 54
270 GUÐBRANDS ÞÁTTUR ERLENDSSONAR EIMBEIÐI"' Grænavatn, og nefndi Sigurjón býli sitt Sólheima. Það 1,3 vestasta býlið i nýlendunni. Hús Guðbrands stóð á hárri hæð (hinni svonefndu Riders hæð) og um hálfa mílu enska frá þjóðveginum. Einu s'u11 liafði enskur maður búið þar í bjálkakofa. Hann hét J°ku Rider og var gullnemi og æfintýramaður mikill. En hann farinn þaðan löngu áður en íslendingar komu á þessar stöð'®_ í bók sinni »Markland« segir Guðbrandur vel og skihnei * lega frá landnámi sínu í Nýja-Skotlandi, dvöl sinni þax :IUS frá og ýmsum atvikum, er fyrir komu á meðan hann bj° hinni fögru Riders-hæð. . Guðbrandur var fæddur í Kirkjuhólsseli í Stöðvarfi1 1 Suður-Múlasýslu þann 28. júní 1845. Faðir hans var Erle,n Asmundsson bónda á Hvalnesi í Stöðvarfirði, Björnss ‘ bónda á Geldingi í Breiðdal. Móðir Guðbrands var &11 ^ Brynjólfsdóttir, hreppstjóra í Hlíð í Lóni, Eiríkssonar, ln að Hofi í Álftafirði, Rafnkelssonar, prests að Stafafelli í Bjarnasonar. En móðir Guðnýjar (móður Guðbrands) vai unn dóttir séra Jóns Jónssonar að Iválfafelli í Fljótshve1 ^ Guðnýjar dóttur séra Jóns Steingrímssonar á Prestsbakka a ^ Þegar Guðbrandur var á fimta ári, misti hann föðm ^ sem druknaði á Berufirði. Móðir hans giftist aftur. HuJ1 ^ þrígift, og hét fyrsti maður hennar Guðbrandur, sem ^ misti eftir eins árs sambúð; hann lézt úr lungnabólgu. ^ asti maður hennar hét Jón Guðmundsson (frá BerUín ’ . sambúð þeirra var stutt, því að hann druknaði tæPu eftir að þau giftust. . ,*,ir Vorið 1856 brá Guðný (móðir Guðbrands) búi, og íUl fór Guðbrandur til séra Péturs Jónssonar á Berufh'ð1- Pétri var veittur Valþjófsstaður vorið 1858, og hu ^Qt brandur þangað og ólst þar upp og leið þar vel. Seia ^ og kona bans reyndust honum eins og beztu foreW1 al ’ .g beyrði Guðbrand oft minnast á það, hvað þau befðu ' ^ góð við sig og hvað mikið hann ætti þeim að þakka- hann séra Pétri álíka vitnisburð og Jón biskup ^u'^jjra vanur að gefa Isleifi biskupi fóstra sínum látnum- y^«. manna vænstur, allra máiiria snjallastur, allra manna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.