Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Page 57

Eimreiðin - 01.07.1936, Page 57
EiMreiðin GUÐI3KANDS ÞÁTTUR ERLENDSSONAH 273 1 júlímánuði 1882 fluttist Guðbrandur og fjölskylda hans ^uluth til Pembina í Norður-Dakota. I3á um suinarið tók lí>nn rétt á landi í Hallson-bygðinni, ílultist þangað í bj'rjun n|uil Qg þar þanga5 [jj árið 191(5 (eða 1917), a hann brá búi. Fluttist hann þá ásamt konu sinni lil Svold, j •'Dak., og líjuggu þau þar í litlu húsi, sem var fáa faðma .'a heimili Hallfríðar dóttur þeirra. Sigríður Ingibjörg andað- s| árið 1923. Og eftir það dvaldi Guðbrandur lengstum hjá þ°llur sinni Hallfríði (Mrs. T. Dínusson) að Svold í N.-Dak. ai andaðist hann þann 2(5. janúar 1934 og var jarðsunginn .Sl'a Haraldi Sigmar. au Guðbrandur og Sigríður eignuðust ellefu börn, og eru nRni þeirra a jjjj^ þegar þetta er skrifað: Hallfríður, gill _ryggva Dínussyni, og eru þau búsett nálægt Svold í N.-Dak.; j l^a’ §ht Einari Jónssyni Snædal, kaujimanni í East Lake g °lorado; Pálina Sophia, gift Jóni H. Axdal, kaupmanni í f. ?Sl Lake í Colorado; Hávarður bóndi að Hallson í N.-Dak., j'1 hctlur niaður og góður smiður, og Pétur, búsettur í Denver fi.;olorado, kvæntur Maríu dóttur Björns Jónssonar Austfjörð hhkjufellsseli i Fellum í Norður-MúlasjTslu. Pétur stund- Y * við háskólann í Grand Forks í Norður-Dakota og s 1 ' 'Rörg ár í þjónustu lífsábyrgðarfélaga. Öll eru þau • sjkinin vel geíin og fá be/ta orð. 111 an vel eftir því, þegar ég fyrst sá þau Guðbrand og Eh'iði’ ^V1 að Þau, ásamt þeim Sigurjóni Svanlaugssyni og Sr zabetu Guðmundsdóttur, tóku á móti foreldrum mínum, sy- 111 lnlnni 0g mér, þá er við komum til Marklands-nýlendu 5]Jnl Uln haustið 1875. Foreldrar mínir þektu þessi hjón að niiU géðu. Og þær Sigríður og Elízabet voru náskyldar föður Yi^1UlU' i'yrsta mánuðinn sem við vorum í nýlendunni vorum j ,111 húsa hjá Sigurjóni og Elízabetu, en komuin iðulega S öuðbrands og Sigríðar. Þau voru bæði mjög gestiisin y(iv'’.lðmótsÞýð. Sigríður var góð kona, fríð sýnum og björt i jje^Uni’ ^ús bennar var ávalt hreint og fágað og alt þar magZtu röð og reglu. Guðbrandur var snyrtimenni, gáfaður han Ul’ °8 hreinbjartaður og prýðisvel að sér til munns og yfil.‘a’ bar gott skyn á lækningar, og mátti kallast góður etnlæknir (obstetrician), þó ekki væri hann skólagenginn. 18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.