Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 57
EiMreiðin
GUÐI3KANDS ÞÁTTUR ERLENDSSONAH
273
1 júlímánuði 1882 fluttist Guðbrandur og fjölskylda hans
^uluth til Pembina í Norður-Dakota. I3á um suinarið tók
lí>nn rétt á landi í Hallson-bygðinni, ílultist þangað í bj'rjun
n|uil Qg þar þanga5 [jj árið 191(5 (eða 1917),
a hann brá búi. Fluttist hann þá ásamt konu sinni lil Svold,
j •'Dak., og líjuggu þau þar í litlu húsi, sem var fáa faðma
.'a heimili Hallfríðar dóttur þeirra. Sigríður Ingibjörg andað-
s| árið 1923. Og eftir það dvaldi Guðbrandur lengstum hjá
þ°llur sinni Hallfríði (Mrs. T. Dínusson) að Svold í N.-Dak.
ai andaðist hann þann 2(5. janúar 1934 og var jarðsunginn
.Sl'a Haraldi Sigmar.
au Guðbrandur og Sigríður eignuðust ellefu börn, og eru
nRni þeirra a jjjj^ þegar þetta er skrifað: Hallfríður, gill
_ryggva Dínussyni, og eru þau búsett nálægt Svold í N.-Dak.;
j l^a’ §ht Einari Jónssyni Snædal, kaujimanni í East Lake
g °lorado; Pálina Sophia, gift Jóni H. Axdal, kaupmanni í
f. ?Sl Lake í Colorado; Hávarður bóndi að Hallson í N.-Dak.,
j'1 hctlur niaður og góður smiður, og Pétur, búsettur í Denver
fi.;olorado, kvæntur Maríu dóttur Björns Jónssonar Austfjörð
hhkjufellsseli i Fellum í Norður-MúlasjTslu. Pétur stund-
Y * við háskólann í Grand Forks í Norður-Dakota og
s 1 ' 'Rörg ár í þjónustu lífsábyrgðarfélaga. Öll eru þau
• sjkinin vel geíin og fá be/ta orð.
111 an vel eftir því, þegar ég fyrst sá þau Guðbrand og
Eh'iði’ ^V1 að Þau, ásamt þeim Sigurjóni Svanlaugssyni og
Sr zabetu Guðmundsdóttur, tóku á móti foreldrum mínum,
sy- 111 lnlnni 0g mér, þá er við komum til Marklands-nýlendu
5]Jnl Uln haustið 1875. Foreldrar mínir þektu þessi hjón að
niiU géðu. Og þær Sigríður og Elízabet voru náskyldar föður
Yi^1UlU' i'yrsta mánuðinn sem við vorum í nýlendunni vorum
j ,111 húsa hjá Sigurjóni og Elízabetu, en komuin iðulega
S öuðbrands og Sigríðar. Þau voru bæði mjög gestiisin
y(iv'’.lðmótsÞýð. Sigríður var góð kona, fríð sýnum og björt
i jje^Uni’ ^ús bennar var ávalt hreint og fágað og alt þar
magZtu röð og reglu. Guðbrandur var snyrtimenni, gáfaður
han Ul’ °8 hreinbjartaður og prýðisvel að sér til munns og
yfil.‘a’ bar gott skyn á lækningar, og mátti kallast góður
etnlæknir (obstetrician), þó ekki væri hann skólagenginn.
18