Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Side 60

Eimreiðin - 01.07.1936, Side 60
276 GUÐBHANDS ÞÁTTUR ERLENDSSONAR EIMBEIÐlN skemtun af að vera með þeim á því ferðalagi. Við konuu'i líka á næsturn því hvert einasta lieimili í nýlendunni. E11 ljýlin þar voru 17 alls þann vetur. Alstaðar var okkur hoðið inn í hús, og alstaðar var okkur tekið með fögnuði og °PU' um örmum gestrisninnar, eins og alstaðar væri þar nánustu skyldmenni okkar. Og öll þau ár, sem íslendingar dvöldu a þeirn hrjóstrugu hálsum, var samkomulagið ávalt hið sania- I3að var eins og alt fólkið í nýlendunni væri systkini. Ahhcl varð ég var við, að þar væri nokkur kali á milli manna eða að bakmælgi ætti sér stað þar. Aldrei síðan að ég 1°' þaðan, hef ég orðið var við eins gott og einlægt samkomu lag milli fólks yfirleitt. Og þrátt fyrir fátæktina, erfiðið (1p haslið alt, þá virtust allir þar vera glaðir og liressir. ho heyrði þar aldrei neinn (hvorki karl né konu) kvarta e lala æðru-orð, hversu þung sem lífskjörin voru. Vel man ég það, þegar íslendingar á Mooselands-hálsllU' héldu fyrstu samkomu sína í skólahúsinu; það var vorið 1 (eða það minnir mig). Þá var rætt um það, meðal annai . livað nýlendan ætti að heita, og voru það aðallega Þel' Brynjólfur Brynjólfsson (frá Skeggjastöðum í Húnaþiuö1 skáldið Sigurður Jóhannesson (frá Manaskál), Jón valdsson (frá Hóli á Skaga) og Guðbrandur Erlendsson, sel tóku til máls á þeim fundi. Og kom öllum saman uin 11 að nýlendan skyldi heita Markland. Ekki veit ég nieð AlsS ’ liver það var, sem fyrstur lireyfði þvi, að nýlendan '1 . nefnd Markland; en mér þykir líklegt, að Brynjólfur B1.'11-! ólfsson liafi gert það. Að minsta kosti hefðu landnámsnieu^ irnir þar aldrei kallað nýlenduna því nafni, ef Brynj0 hefði ekki álitið það viðéigandi, því að álit lians var a 0 _ um mikils metið, og allir vildu lians ráðum hlíta. E° 1 ( minnir, að það væri Guðbrandur, sem bar fram uppásh111^. una á fundinum. — Ég man það, að á þessum fundi a Guðbrandur vel og áheyrilega. Eu það var í eina sl'1 sem ég heyrði hann tala á mannamótum. ... Hauslið 1880 vann ég hjá Guðbrandi við bókh'e^^ uppskeruna. Ég var þá fjórtán ára gamall. Bókhvei 11 skorið upp með sigðum, og þótti eldra fólkinu það frenim legt verk og þreytandi. Aðferðinni Iýsir Guðbrandui' Þal
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.