Eimreiðin - 01.07.1936, Page 60
276
GUÐBHANDS ÞÁTTUR ERLENDSSONAR
EIMBEIÐlN
skemtun af að vera með þeim á því ferðalagi. Við konuu'i
líka á næsturn því hvert einasta lieimili í nýlendunni. E11
ljýlin þar voru 17 alls þann vetur. Alstaðar var okkur hoðið
inn í hús, og alstaðar var okkur tekið með fögnuði og °PU'
um örmum gestrisninnar, eins og alstaðar væri þar nánustu
skyldmenni okkar. Og öll þau ár, sem íslendingar dvöldu a
þeirn hrjóstrugu hálsum, var samkomulagið ávalt hið sania-
I3að var eins og alt fólkið í nýlendunni væri systkini. Ahhcl
varð ég var við, að þar væri nokkur kali á milli manna
eða að bakmælgi ætti sér stað þar. Aldrei síðan að ég 1°'
þaðan, hef ég orðið var við eins gott og einlægt samkomu
lag milli fólks yfirleitt. Og þrátt fyrir fátæktina, erfiðið (1p
haslið alt, þá virtust allir þar vera glaðir og liressir. ho
heyrði þar aldrei neinn (hvorki karl né konu) kvarta e
lala æðru-orð, hversu þung sem lífskjörin voru.
Vel man ég það, þegar íslendingar á Mooselands-hálsllU'
héldu fyrstu samkomu sína í skólahúsinu; það var vorið 1
(eða það minnir mig). Þá var rætt um það, meðal annai .
livað nýlendan ætti að heita, og voru það aðallega Þel'
Brynjólfur Brynjólfsson (frá Skeggjastöðum í Húnaþiuö1
skáldið Sigurður Jóhannesson (frá Manaskál), Jón
valdsson (frá Hóli á Skaga) og Guðbrandur Erlendsson, sel
tóku til máls á þeim fundi. Og kom öllum saman uin 11
að nýlendan skyldi heita Markland. Ekki veit ég nieð AlsS ’
liver það var, sem fyrstur lireyfði þvi, að nýlendan '1 .
nefnd Markland; en mér þykir líklegt, að Brynjólfur B1.'11-!
ólfsson liafi gert það. Að minsta kosti hefðu landnámsnieu^
irnir þar aldrei kallað nýlenduna því nafni, ef Brynj0
hefði ekki álitið það viðéigandi, því að álit lians var a 0 _
um mikils metið, og allir vildu lians ráðum hlíta. E° 1 (
minnir, að það væri Guðbrandur, sem bar fram uppásh111^.
una á fundinum. — Ég man það, að á þessum fundi a
Guðbrandur vel og áheyrilega. Eu það var í eina sl'1
sem ég heyrði hann tala á mannamótum. ...
Hauslið 1880 vann ég hjá Guðbrandi við bókh'e^^
uppskeruna. Ég var þá fjórtán ára gamall. Bókhvei 11
skorið upp með sigðum, og þótti eldra fólkinu það frenim
legt verk og þreytandi. Aðferðinni Iýsir Guðbrandui' Þal