Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Side 82

Eimreiðin - 01.07.1936, Side 82
298 ÚR FERÐASÖGU CHARLES EDMONDS EIMBEIÐlN er sýnilega íslendinga megin í skoðnn sinni á henni. Sömu- leiðis er hann eindregið með Islendingum í kröfum þeirra um sjálfsstjórn og fer ekki í launkofa með það álit sitt, að Danir haíi heitt þá gerræði á þjóðfundinum fræga 1851. Þeir félagar fóru fyrst til Þingvalla og síðan til Geysis- Á þeirri leið fanst Edmond einkum til um tvent: ágæti iS' lenzku hestanna og liina stórfenglegu náttúru Þingvalla, eink' um Almannagjá. Á Þingvöllum gistu þeir báðar leiðir hja presti, sem bauð þeim hæði kirkju og stofu til afnota, kom það sér elcki illa í rigningunni. Edmond segir að þe" félagar haíi verið í vandræðum, hvað þeir ættu að þæoJa presti fyrir gistinguna, en þá vildi svo vel lil að dóttir ha»s vildi gjarna skifta á gömlum íslenzkum búningi og nýj111" »dönskum«, og keyptu þeir félagar íslenzka búninginn dýrum dómum. Með góðri samvizku kvöddu þeir patríarkann á Þing völlum og hús hans, en þegar þeir voru stignir á bak hes1 unum, kemur klerkur með l)lað í hendi, sem þeir héldu a væri kveðju-kvæði á latínu eða eitthvað þess háttar. En sja- það var þá reikningur prests fyrir næturgreiðana upp á franka! Svo minningarnar frá Þingvöllum voru ekki al'co óblandnar heiskju. Það bætli raunar úr skák, að Lord Du ferin liafði sömu sögu að segja af gistingúnni á Þingvölluu1- í sambandi við komuna á Þingvöll rekur Edmond alla sögu íslands (bls. 122—140) frá upphafi, lil loka 18. aldar> víst eftir hók Marmiers, sem liann slyðst annars við í fleS* öllu, sem hann segir um sögu og bókmentir landsins. Scg" Edmond furðanlega rétt frá llestu, en slæmar villur eru Þ° innan um, einkum í ártölum og nöfnum; er sumt af þvl v. lega prentvillur. T. d. kallar hann Hrafna-Flóka Ho '■> Laugardalur verður Laugarda, Haukadalur vallée de lHc'*1, Heimdallr verður Herindal og Órækja Frankia! Minni liáttíi villur eru Lopston(Loptson), Hiolla(Hjalti) og Snnrri Sturleso1^ Við Geysi hittu þeir félagar, eins og áður segir, Lord ferin, og sló hann upp reglulegri brezkri veizlu fyrir þa 1 ‘ g mennina. Auk þess sáu þeir bæði Geysi og Strokk gj°sa- því loknu sneru þeir aftur til Reykjavíkur. . ( Meðal skipa, sem lágu þar á höfninni, var franskt lielS l’Arthémise að nafni, og þegar Fransmennirnir koiuu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.