Eimreiðin - 01.07.1936, Síða 82
298
ÚR FERÐASÖGU CHARLES EDMONDS
EIMBEIÐlN
er sýnilega íslendinga megin í skoðnn sinni á henni. Sömu-
leiðis er hann eindregið með Islendingum í kröfum þeirra
um sjálfsstjórn og fer ekki í launkofa með það álit sitt, að
Danir haíi heitt þá gerræði á þjóðfundinum fræga 1851.
Þeir félagar fóru fyrst til Þingvalla og síðan til Geysis-
Á þeirri leið fanst Edmond einkum til um tvent: ágæti iS'
lenzku hestanna og liina stórfenglegu náttúru Þingvalla, eink'
um Almannagjá. Á Þingvöllum gistu þeir báðar leiðir hja
presti, sem bauð þeim hæði kirkju og stofu til afnota,
kom það sér elcki illa í rigningunni. Edmond segir að þe"
félagar haíi verið í vandræðum, hvað þeir ættu að þæoJa
presti fyrir gistinguna, en þá vildi svo vel lil að dóttir ha»s
vildi gjarna skifta á gömlum íslenzkum búningi og nýj111"
»dönskum«, og keyptu þeir félagar íslenzka búninginn dýrum
dómum. Með góðri samvizku kvöddu þeir patríarkann á Þing
völlum og hús hans, en þegar þeir voru stignir á bak hes1
unum, kemur klerkur með l)lað í hendi, sem þeir héldu a
væri kveðju-kvæði á latínu eða eitthvað þess háttar. En sja-
það var þá reikningur prests fyrir næturgreiðana upp á
franka! Svo minningarnar frá Þingvöllum voru ekki al'co
óblandnar heiskju. Það bætli raunar úr skák, að Lord Du
ferin liafði sömu sögu að segja af gistingúnni á Þingvölluu1-
í sambandi við komuna á Þingvöll rekur Edmond alla
sögu íslands (bls. 122—140) frá upphafi, lil loka 18. aldar>
víst eftir hók Marmiers, sem liann slyðst annars við í fleS*
öllu, sem hann segir um sögu og bókmentir landsins. Scg"
Edmond furðanlega rétt frá llestu, en slæmar villur eru Þ°
innan um, einkum í ártölum og nöfnum; er sumt af þvl v.
lega prentvillur. T. d. kallar hann Hrafna-Flóka Ho '■>
Laugardalur verður Laugarda, Haukadalur vallée de lHc'*1,
Heimdallr verður Herindal og Órækja Frankia! Minni liáttíi
villur eru Lopston(Loptson), Hiolla(Hjalti) og Snnrri Sturleso1^
Við Geysi hittu þeir félagar, eins og áður segir, Lord
ferin, og sló hann upp reglulegri brezkri veizlu fyrir þa 1 ‘ g
mennina. Auk þess sáu þeir bæði Geysi og Strokk gj°sa-
því loknu sneru þeir aftur til Reykjavíkur. . (
Meðal skipa, sem lágu þar á höfninni, var franskt lielS
l’Arthémise að nafni, og þegar Fransmennirnir koiuu