Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1936, Side 84

Eimreiðin - 01.07.1936, Side 84
300 ÚR FERÐASÖGU CHARLES EDMONDS eimreið^ En 6. júlí kl. 9 um kvöldið fer hljóðfæraflokkurinn la Reine Hortense yíir á l’Arthémise, og ótal bátar úr landi koma með kvenþjóð borgarinnar á dansleikinn. Danssalurinn hefur verið búinn af list og hugviti, jafnvel blómin úr hrjóstr- unum kring um Reykjavík hafa verið tínd til að prýða hann- Svo eru það Reykjavíkur-stúlkurnar. Edmond getur ekki fengið sig til að syngja fegurð þeirra lof í jafn hásteniduin tónum og hann segir að ferðamennirnir á la Recherche (þeU Paul Gaimard og félagar hans) hafi gert. Illmálgar tungur hefðu haft nóg tækifæri til að gera tízkuna í Reykjavík að umrseðu- efni. Edmond lætur sér nægja að tjá vonbrigði sín yfir þvl’ að stúlkurnar skyldu ekki fremur koma í sínum fallega þjðð' búningi, heldur en klæddar upp á það, sem þær lcölluðu Parísa1' móð, fengnum frá þriðju hendi í Kaupmannahöfn. En þralt fyrir alt voru ungu stúlkurnar ungar stúlkur, sem reyudu-d prýðilega í kontra-dansinum, völsunum og polkunum, ef vill dálítið settari en hinar suðrænu stallsystur þeirra, e11 þegar öllu var á botninn hvolft hefði maður getað íinynduð sér, að maður væri á dansleik í smábæ á Frakklandi " áður en járnbrautirnar komu til sögunnar. Til tilbreytingar koma átta »matrósar« klæddir upp á tyrk' nesku og dansa nýjustu Parísar-dansa, með fjöri og dýu’ sem landar þeirra kunna að meta; en íslendingar gretta sio við sýningunni. Svo er slegið upp stóreflis veizlu niðri í skfl1 inu, og matföngin eru lieldur ólík því, sem Reykjavík hefui' a lijóða. Stúlkurnar gleyma feimninni, og þær, sem eitlhvað skifla í frönsku, reyna að koma kavalerum sínum í skilning um ll£1ð’ að þær séu i sjöunda himni yfir veitingunum. Svo hefst dansinn á ný og stendur til morguns. En níest11 dag er lagl af stað til Jan Mayen. m. Ég liygg að þeir, sem lesið hafa útdrátt þenna úr kók Edmonds, þó stuttur sé og ófullkominn, verði að játa, ’ það sé nokkuð fast að kveðið hjá Gröndal, að þetta SL »sú vitlausasta hók, er ritin hefur verið á þessari öld«- R er satt, að það er lílið á bókinni að græða. En Edmond e yfirleitt velviljaður íslendingum og segir því frá mörgu einS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.